Ertu með hausverk? 28. maí 2014 13:00 Mynd/Rikka Fyrir rúmu ári síðan gekk ég í gegnum stutt haustverkjatímabil. Persónulega er ég ekki hrifin af því að taka verkjatöflur, þó að ég geri það að sjálfsögðu stundum, og vildi því leita að náttúrulegri skyndilausn... og það í hvelli. Um þetta leyti var ég á ferðalagi með móður minni og fór að ræða um hausverkinn sem að herjaði á mig og auðvitað var hún með lausn, enda með ráð undir rifi hverju við hverskyns kvillum. Hún hefur ferðast mikið um Ítalíu og sagði mér frá aldagömlu hauskverkjaráði sem notað væri á þeim slóðum. Eldsterktur Espresso með matskeið af ferskum sítrónusafa var það heillinn. Kann að hljóma undarlega en þetta prófaði ég og viti menn, það snarvirkaði. Hausverkurinn hvarf fyrir fullt og allt og hefur lítið látið sjá sig síðan.. nema þó á tyllidögum. Mér líkaði bragðið það vel að síðan þá drekk ég ekki kaffi án sítrónu, nema í neyð. Heilsa Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið
Fyrir rúmu ári síðan gekk ég í gegnum stutt haustverkjatímabil. Persónulega er ég ekki hrifin af því að taka verkjatöflur, þó að ég geri það að sjálfsögðu stundum, og vildi því leita að náttúrulegri skyndilausn... og það í hvelli. Um þetta leyti var ég á ferðalagi með móður minni og fór að ræða um hausverkinn sem að herjaði á mig og auðvitað var hún með lausn, enda með ráð undir rifi hverju við hverskyns kvillum. Hún hefur ferðast mikið um Ítalíu og sagði mér frá aldagömlu hauskverkjaráði sem notað væri á þeim slóðum. Eldsterktur Espresso með matskeið af ferskum sítrónusafa var það heillinn. Kann að hljóma undarlega en þetta prófaði ég og viti menn, það snarvirkaði. Hausverkurinn hvarf fyrir fullt og allt og hefur lítið látið sjá sig síðan.. nema þó á tyllidögum. Mér líkaði bragðið það vel að síðan þá drekk ég ekki kaffi án sítrónu, nema í neyð.
Heilsa Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið