Íslenskar konur geta átt von á skaðabótum vegna PIP-brjóstapúða Hjörtur Hjartarson skrifar 10. maí 2014 19:30 Franskur lögfræðingur sem staddur er hér á landi segir að íslenskar konur sem urðu fyrir skaða vegna pip-brjóstapúðanna geti átt rétt á miskabótum upp á að minnsta kosti tveimur milljónum króna. Hann er nú að undirbúa mál sem rekið verður í Frakklandi og hafa um 250 íslenskar konur sett sig í samband við hann. Um 400 þúsund konur um allan heim fengu grædda í sig pip púðana en í þá var sett iðnaðarsílikon sem meðal annars er notað í rúmdýnur. Rannsóknir sýndu að allt að þrefalt meiri líkur væru á að pip brjóstapúðar rofnuðu eftir tíu ár í líkama konu en púðar frá öðrum framleiðendum. Olivier Aumaitre hefur undanfarin fjögur ár rekið fjölmörg skaðabótamál gegn þeim sem taldir eru bera ábyrgð á þeim skaða sem konur hlutu vegna pip-brjóstapúðana. Framleiðandi brjóstapúðanna er gjaldþrota en fyrirtækið sem sá um gæðaeftirlitið með púðunum, TUV Reihnland, var fyrir skemmstu dæmt til að greiða 1700 konum 3000 evrur í skaðabætur en enn á eftir að úrskurða um upphæð miskabóta. Sá dómur opnaði dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Aumaitre segir erfitt að spá fyrir um hversu háar bætur konurnar geti átt von á eða hvenær niðurstaða liggur fyrir. Hann telur þó raunhæft að áætla að þær fái á bilinu 10-15 þúsund evrur. Fjölmargar íslenskar konur hafa sett sig í samband við Vox lögmenn, samstarfsaðila Aumaitre á Íslandi. Hann hitti um 30 konur í gær en að auki hafa um 250 konur sent honum tölvupóst. PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Sjá meira
Franskur lögfræðingur sem staddur er hér á landi segir að íslenskar konur sem urðu fyrir skaða vegna pip-brjóstapúðanna geti átt rétt á miskabótum upp á að minnsta kosti tveimur milljónum króna. Hann er nú að undirbúa mál sem rekið verður í Frakklandi og hafa um 250 íslenskar konur sett sig í samband við hann. Um 400 þúsund konur um allan heim fengu grædda í sig pip púðana en í þá var sett iðnaðarsílikon sem meðal annars er notað í rúmdýnur. Rannsóknir sýndu að allt að þrefalt meiri líkur væru á að pip brjóstapúðar rofnuðu eftir tíu ár í líkama konu en púðar frá öðrum framleiðendum. Olivier Aumaitre hefur undanfarin fjögur ár rekið fjölmörg skaðabótamál gegn þeim sem taldir eru bera ábyrgð á þeim skaða sem konur hlutu vegna pip-brjóstapúðana. Framleiðandi brjóstapúðanna er gjaldþrota en fyrirtækið sem sá um gæðaeftirlitið með púðunum, TUV Reihnland, var fyrir skemmstu dæmt til að greiða 1700 konum 3000 evrur í skaðabætur en enn á eftir að úrskurða um upphæð miskabóta. Sá dómur opnaði dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Aumaitre segir erfitt að spá fyrir um hversu háar bætur konurnar geti átt von á eða hvenær niðurstaða liggur fyrir. Hann telur þó raunhæft að áætla að þær fái á bilinu 10-15 þúsund evrur. Fjölmargar íslenskar konur hafa sett sig í samband við Vox lögmenn, samstarfsaðila Aumaitre á Íslandi. Hann hitti um 30 konur í gær en að auki hafa um 250 konur sent honum tölvupóst.
PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Sjá meira