Róbert og Florentina best | Stefán og Thea efnilegust 17. maí 2014 23:37 Róbert Aron var bæði valinn besti leikmaður og besti sóknarmaður Olís deildar karla. Fréttablaðið/Daníel Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, og Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Fylkis, voru útnefnd efnilegustu leikmenn Olís deildanna.Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, fékk verðlaun fyrir að vera þjálfari ársins í Olís deild karla og Stefán Arnarson, þjálfari Vals, í Olís deild kvenna. Róbert Aron var valinn besti sóknarmaðurinn karlamegin og Vera Lopes, úr ÍBV, kvennamegin. Haukamaðurinn Jón Þorbjörn Jóhannesson og Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir voru útnefnd bestu varnarmennirnir.Stephen Nielsen úr Fram og Íris Björk Símonardóttir úr Gróttu fengu verðlaun fyrir að vera bestu markmenn Olís deildanna. Íris Björk fékk einnig háttvísisverðlaun HSÍ ásamt Sturlu Ásgeirssyni úr ÍR, en Sturla var einnig heiðraður fyrir að vera markakóngur Olís deildar karla. Vera Lopes hlaut þann titil kvennamegin.Florentina Stanciu var útnefnd besti leikmaður Olís deildar kvenna.Vísir/DaníelAnton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru útnefndir besta dómaraparið. Fjölnir fékk unglingabikar HSÍ. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þá sem sköruðu fram úr í fyrstu deild karla.Örn Ingi Bjarkason, leikmaður Aftureldingar, var kjörinn besti leikmaður fyrstu deildarinnar og Selfyssingurinn Ómar IngiMagnússon sá efnilegasti. Þjálfari Ómars hjá Selfossi, Gunnar Gunnarsson, var útnefndur þjálfari ársins í fyrstu deild.Davíð Svansson, frá Aftureldingu, var valinn besti markvörðurinn, Stjörnumaðurinn Vilhjálmur Halldórsson besti varnarmaðurinn og Örn Ingi besti sóknarmaðurinn. Haraldur Þorvarðarson, leikmaður KR, var markakóngur fyrstu deildarinnar með 140 mörk. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01 Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17. maí 2014 11:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, og Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Fylkis, voru útnefnd efnilegustu leikmenn Olís deildanna.Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, fékk verðlaun fyrir að vera þjálfari ársins í Olís deild karla og Stefán Arnarson, þjálfari Vals, í Olís deild kvenna. Róbert Aron var valinn besti sóknarmaðurinn karlamegin og Vera Lopes, úr ÍBV, kvennamegin. Haukamaðurinn Jón Þorbjörn Jóhannesson og Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir voru útnefnd bestu varnarmennirnir.Stephen Nielsen úr Fram og Íris Björk Símonardóttir úr Gróttu fengu verðlaun fyrir að vera bestu markmenn Olís deildanna. Íris Björk fékk einnig háttvísisverðlaun HSÍ ásamt Sturlu Ásgeirssyni úr ÍR, en Sturla var einnig heiðraður fyrir að vera markakóngur Olís deildar karla. Vera Lopes hlaut þann titil kvennamegin.Florentina Stanciu var útnefnd besti leikmaður Olís deildar kvenna.Vísir/DaníelAnton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru útnefndir besta dómaraparið. Fjölnir fékk unglingabikar HSÍ. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þá sem sköruðu fram úr í fyrstu deild karla.Örn Ingi Bjarkason, leikmaður Aftureldingar, var kjörinn besti leikmaður fyrstu deildarinnar og Selfyssingurinn Ómar IngiMagnússon sá efnilegasti. Þjálfari Ómars hjá Selfossi, Gunnar Gunnarsson, var útnefndur þjálfari ársins í fyrstu deild.Davíð Svansson, frá Aftureldingu, var valinn besti markvörðurinn, Stjörnumaðurinn Vilhjálmur Halldórsson besti varnarmaðurinn og Örn Ingi besti sóknarmaðurinn. Haraldur Þorvarðarson, leikmaður KR, var markakóngur fyrstu deildarinnar með 140 mörk.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01 Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17. maí 2014 11:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01
Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17. maí 2014 11:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni