Er Gunnar Magnússon Ulrik Wilbæk Íslands? | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2014 19:15 Gunnar Magnússon er annar þjálfara Íslandsmeistara ÍBV í handbolta karla. Hann kom til liðsins síðasta sumar eftir nokkurra ára dvöl í Noregi og gerði liðið að meisturum á fyrsta tímabili.Guðjón Guðmundsson ræddi við aðstoðarlandsliðsþjálfarann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Gunnar Magnússon kannski Ulrik Wilbæk Íslands. Göngulagið það sama og taktarnir ekki ósvipaðir,“ segir Guðjón um Gunnar en Wilbæk er fyrrverandi landsliðsþjálfari Dana. Hvernig var tímabilið hjá ÍBV lagt upp þegar lagt var af stað síðasta sumar? „Við ætluðum að taka okkur tíma í að finna hvað hentaði okkur. En í janúar byrjar þetta að smella. Við fundum réttu taktíktina og vörnin fór að smella. Þá svona tók liðið mikinn kipp,“ segir Gunnar. Hann segir að ÍBV verði að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur en það gengur illa að fá menn til að spila í Eyjum. „Við erum búnir að tala við þá marga en það eru allir búnir að segja nei. En við hættum ekkert og gefumst ekki upp. Við erum með frábæra aðstöðu og það er ekki hægt að klúðra þessu ef þú kemur til Eyja að spila handbolta,“ segir Gunnar Magnússon. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Stuðningsmenn ÍBV komu þjálfaranum til að gráta Arnar Pétursson varð klökkur í viðtali við Vísi eftir að ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í kvöld. 15. maí 2014 22:45 Valsmenn lofuðu mér stóru hlutverki í 2. flokki Agnar Smári Jónsson skoraði ekki bara þrettán mörk og tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn með sigurmarkinu tuttugu sekúndum fyrir leikslok. Hann jafnaði líka met Sigurðar Vals Sveinssonar í flestum mörkum utan af velli í einum leik í lokaúrslitum karla í 17. maí 2014 08:00 Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30 Þreföld Þjóðhátíð í Vestmannaeyjahöfn | Myndband Stemningin á bryggjunni í Vestmannaeyjum í nótt var lyginni líkust þegar Íslandsmeistarar ÍBV komu í höfn. 16. maí 2014 12:08 Gunnar: Eyjamenn vita ekki hvað það er að gefast upp Gunnar Magnússon var nánast í losti eftir leikinn enda orðinn Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem þjálfari ÍBV. 15. maí 2014 22:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Gunnar Magnússon er annar þjálfara Íslandsmeistara ÍBV í handbolta karla. Hann kom til liðsins síðasta sumar eftir nokkurra ára dvöl í Noregi og gerði liðið að meisturum á fyrsta tímabili.Guðjón Guðmundsson ræddi við aðstoðarlandsliðsþjálfarann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Gunnar Magnússon kannski Ulrik Wilbæk Íslands. Göngulagið það sama og taktarnir ekki ósvipaðir,“ segir Guðjón um Gunnar en Wilbæk er fyrrverandi landsliðsþjálfari Dana. Hvernig var tímabilið hjá ÍBV lagt upp þegar lagt var af stað síðasta sumar? „Við ætluðum að taka okkur tíma í að finna hvað hentaði okkur. En í janúar byrjar þetta að smella. Við fundum réttu taktíktina og vörnin fór að smella. Þá svona tók liðið mikinn kipp,“ segir Gunnar. Hann segir að ÍBV verði að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur en það gengur illa að fá menn til að spila í Eyjum. „Við erum búnir að tala við þá marga en það eru allir búnir að segja nei. En við hættum ekkert og gefumst ekki upp. Við erum með frábæra aðstöðu og það er ekki hægt að klúðra þessu ef þú kemur til Eyja að spila handbolta,“ segir Gunnar Magnússon. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Stuðningsmenn ÍBV komu þjálfaranum til að gráta Arnar Pétursson varð klökkur í viðtali við Vísi eftir að ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í kvöld. 15. maí 2014 22:45 Valsmenn lofuðu mér stóru hlutverki í 2. flokki Agnar Smári Jónsson skoraði ekki bara þrettán mörk og tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn með sigurmarkinu tuttugu sekúndum fyrir leikslok. Hann jafnaði líka met Sigurðar Vals Sveinssonar í flestum mörkum utan af velli í einum leik í lokaúrslitum karla í 17. maí 2014 08:00 Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30 Þreföld Þjóðhátíð í Vestmannaeyjahöfn | Myndband Stemningin á bryggjunni í Vestmannaeyjum í nótt var lyginni líkust þegar Íslandsmeistarar ÍBV komu í höfn. 16. maí 2014 12:08 Gunnar: Eyjamenn vita ekki hvað það er að gefast upp Gunnar Magnússon var nánast í losti eftir leikinn enda orðinn Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem þjálfari ÍBV. 15. maí 2014 22:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Stuðningsmenn ÍBV komu þjálfaranum til að gráta Arnar Pétursson varð klökkur í viðtali við Vísi eftir að ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í kvöld. 15. maí 2014 22:45
Valsmenn lofuðu mér stóru hlutverki í 2. flokki Agnar Smári Jónsson skoraði ekki bara þrettán mörk og tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn með sigurmarkinu tuttugu sekúndum fyrir leikslok. Hann jafnaði líka met Sigurðar Vals Sveinssonar í flestum mörkum utan af velli í einum leik í lokaúrslitum karla í 17. maí 2014 08:00
Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30
Þreföld Þjóðhátíð í Vestmannaeyjahöfn | Myndband Stemningin á bryggjunni í Vestmannaeyjum í nótt var lyginni líkust þegar Íslandsmeistarar ÍBV komu í höfn. 16. maí 2014 12:08
Gunnar: Eyjamenn vita ekki hvað það er að gefast upp Gunnar Magnússon var nánast í losti eftir leikinn enda orðinn Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem þjálfari ÍBV. 15. maí 2014 22:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni