Sara Björk: Erum betri en þegar við mættum Sviss síðast Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2014 12:07 „Staðan er bara góð og stemningin líka,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, um leikinn gegn Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn.Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í för og ræddi við Söru Björk eftir æfingu í dag. „Hópurinn lítur vel út. Við erum allar ferskar, engin þreyta og við tilbúnar í leikinn. Það eru allir í fínasta formi. Sumar deildir eru byrjaðar en íslenska deildin ekki byrjuð. Allir eru í toppstandi,“ segir Sara en Ísland vann Ísrael og Möltu í síðustu tveimur leikjum á útivell. „Við fengum góðan tíma saman á móti Ísrael og Möltu og við nýttum allan þann tíma. Við stóðum okkur vel á móti þeim og vonandi getum við nýtt okkur það í næstu leikjum.“ Sviss er á toppi riðilsins og sigurstranglegra fyrir leikinn á fimmtudaginn en svissneska liðið fór illa með það íslenska þegar þau mættust á Laugardalsvelli síðasta haust. „Við erum allt annað lið en í síðasta leik gegn þeim. Það er allt öðruvísi stemning í liðinu. Þetta er mikilvægur leikur fyrir okkur til að komast í efsta sætið. Við erum búnar að bæta okkur mikið frá þeim leik þannig þetta verður góður leikur,“ segir Sara Björk en þarf að hafa góðar gætur á Ramonu Bachman, framherja Sviss og samherja Söru í Svíþjóð sem lék íslensku vörnina grátt á síðasta ári? „Þær eru líka með aðra góða leikmenn í liðinu. Fyrst og fremst verðum við að einbeita okkur að okkur sjálfum. Við þurfum að passa okkur á henni en um leið og við getum spilað inn á okkar styrkleika nær hún ekki að nýta sína,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. 5. maí 2014 17:02 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
„Staðan er bara góð og stemningin líka,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, um leikinn gegn Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn.Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í för og ræddi við Söru Björk eftir æfingu í dag. „Hópurinn lítur vel út. Við erum allar ferskar, engin þreyta og við tilbúnar í leikinn. Það eru allir í fínasta formi. Sumar deildir eru byrjaðar en íslenska deildin ekki byrjuð. Allir eru í toppstandi,“ segir Sara en Ísland vann Ísrael og Möltu í síðustu tveimur leikjum á útivell. „Við fengum góðan tíma saman á móti Ísrael og Möltu og við nýttum allan þann tíma. Við stóðum okkur vel á móti þeim og vonandi getum við nýtt okkur það í næstu leikjum.“ Sviss er á toppi riðilsins og sigurstranglegra fyrir leikinn á fimmtudaginn en svissneska liðið fór illa með það íslenska þegar þau mættust á Laugardalsvelli síðasta haust. „Við erum allt annað lið en í síðasta leik gegn þeim. Það er allt öðruvísi stemning í liðinu. Þetta er mikilvægur leikur fyrir okkur til að komast í efsta sætið. Við erum búnar að bæta okkur mikið frá þeim leik þannig þetta verður góður leikur,“ segir Sara Björk en þarf að hafa góðar gætur á Ramonu Bachman, framherja Sviss og samherja Söru í Svíþjóð sem lék íslensku vörnina grátt á síðasta ári? „Þær eru líka með aðra góða leikmenn í liðinu. Fyrst og fremst verðum við að einbeita okkur að okkur sjálfum. Við þurfum að passa okkur á henni en um leið og við getum spilað inn á okkar styrkleika nær hún ekki að nýta sína,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. 5. maí 2014 17:02 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. 5. maí 2014 17:02