Þetta er ósanngjörn refsing Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2014 10:00 Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona. Vísir/Getty Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið.Josep Maria Bartomeu ber við óréttlæti en FIFA komst að þeirri niðurstöðu að Barcelona hafi brotið reglur sambandsins um félagaskipti erlendra ungmenna. „Við munum berjast gegn þessu því þetta er óréttlátt,“ sagði Bartomeu við fjölmðla ytra en Barcelona ætlar að áfrýja niðurstöðunni. Félögum er óheimilt að semja við erlenda leikmenn yngri en átján ára nema að foreldrar þeirra flytja til viðkomandi lands af öðrum ástæðum en þeim sem tengjast knattspyrnu eða heimili viðkomandi sé innan 100 km frá félaginu. Félög í Evrópu mega þó semja við 16-18 ára leikmenn sem koma frá öðrum löndum innan Evrópusambandsins eða evrópska efnahagssvæðisins. Bartomeu segir þó með fullri vissu að félagið hafi aldrei brotið neinar reglur sem séu í gildi hjá spænska knattpsyrnusambandinu. FIFA komst þó að þeirri niðurstöðu að spænska sambandið hefði brotið sömu reglur með því að heimila félagaskipti alls tíu ungmenna til Barcelona árin 2009 til 2013. La Masia-akademía Barcelona er ein sú frægasta í heimi en margir af núverandi leikmönnum liðsins gengu í hana, þeirra á meðal Lionel Messi sem var þrettán ára þegar félagið sótti hann til Argentínu. „Við ætlum ekki að breyta okkar uppeldiskerfi,“ sagði Bartomeu. „Það má ekki snerta Masia-kerfið. Við viljum fullvissa félagsmeðlimi okkar og stuðningsmenn um það.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Sjá meira
Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið.Josep Maria Bartomeu ber við óréttlæti en FIFA komst að þeirri niðurstöðu að Barcelona hafi brotið reglur sambandsins um félagaskipti erlendra ungmenna. „Við munum berjast gegn þessu því þetta er óréttlátt,“ sagði Bartomeu við fjölmðla ytra en Barcelona ætlar að áfrýja niðurstöðunni. Félögum er óheimilt að semja við erlenda leikmenn yngri en átján ára nema að foreldrar þeirra flytja til viðkomandi lands af öðrum ástæðum en þeim sem tengjast knattspyrnu eða heimili viðkomandi sé innan 100 km frá félaginu. Félög í Evrópu mega þó semja við 16-18 ára leikmenn sem koma frá öðrum löndum innan Evrópusambandsins eða evrópska efnahagssvæðisins. Bartomeu segir þó með fullri vissu að félagið hafi aldrei brotið neinar reglur sem séu í gildi hjá spænska knattpsyrnusambandinu. FIFA komst þó að þeirri niðurstöðu að spænska sambandið hefði brotið sömu reglur með því að heimila félagaskipti alls tíu ungmenna til Barcelona árin 2009 til 2013. La Masia-akademía Barcelona er ein sú frægasta í heimi en margir af núverandi leikmönnum liðsins gengu í hana, þeirra á meðal Lionel Messi sem var þrettán ára þegar félagið sótti hann til Argentínu. „Við ætlum ekki að breyta okkar uppeldiskerfi,“ sagði Bartomeu. „Það má ekki snerta Masia-kerfið. Við viljum fullvissa félagsmeðlimi okkar og stuðningsmenn um það.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Sjá meira
Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00
Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30
Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00