Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. mars 2014 13:54 239 voru um borð og hefur ekkert spurst til vélarinnar síðan á laugardag. vísir/afp Ástralskur flugráðgjafi sakar yfirvöld í Malasíu um að liggja á upplýsingum um hvarf farþegaflugvélar Malaysian Airlines sem hvarf af ratsjá á laugardag. 239 voru um borð og hefur ekkert spurst til vélarinnar. Ráðgjafinn, Neil Hansford, segir í samtali við fréttastofu Sky að yfirvöld séu tvísaga í málinu. Hann nefnir þrjár mögulegar skýringar á hvarfinu. Sú fyrsta er sú að farþegavélin hafi verið skotin niður af hernum. Önnur er sú að sprengja hafi verið um borð. Hansford segist hafa efasemdir um að mennirnir tveir sem fóru um borð með stolin vegabréf hafi verið á leið til Þýskalands eins og greint hefur verið frá. „Af hverju voru þeir í malasískri flugvél á leið til Kína ef þeir ætluðu sér að fara til Þýskalands?,“ spyr Hansford. Þriðja og líklegasta skýringin að hans mati er sú að flugmaðurinn hafi framið sjálfsvíg. Hann hafi beðið eftir að hinn flugmaðurinn yfirgæfi flugstjórnarklefann og þá læst að sér og brotlent vélinni viljandi. John Hansman, prófessor í flugvélaverkfræði í Massachusetts, tekur í sama streng og segir möguleika á því að flugmaðurinn hafi fyrirfarið sér með því að brotlenda. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10 Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Ástralskur flugráðgjafi sakar yfirvöld í Malasíu um að liggja á upplýsingum um hvarf farþegaflugvélar Malaysian Airlines sem hvarf af ratsjá á laugardag. 239 voru um borð og hefur ekkert spurst til vélarinnar. Ráðgjafinn, Neil Hansford, segir í samtali við fréttastofu Sky að yfirvöld séu tvísaga í málinu. Hann nefnir þrjár mögulegar skýringar á hvarfinu. Sú fyrsta er sú að farþegavélin hafi verið skotin niður af hernum. Önnur er sú að sprengja hafi verið um borð. Hansford segist hafa efasemdir um að mennirnir tveir sem fóru um borð með stolin vegabréf hafi verið á leið til Þýskalands eins og greint hefur verið frá. „Af hverju voru þeir í malasískri flugvél á leið til Kína ef þeir ætluðu sér að fara til Þýskalands?,“ spyr Hansford. Þriðja og líklegasta skýringin að hans mati er sú að flugmaðurinn hafi framið sjálfsvíg. Hann hafi beðið eftir að hinn flugmaðurinn yfirgæfi flugstjórnarklefann og þá læst að sér og brotlent vélinni viljandi. John Hansman, prófessor í flugvélaverkfræði í Massachusetts, tekur í sama streng og segir möguleika á því að flugmaðurinn hafi fyrirfarið sér með því að brotlenda.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10 Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8. mars 2014 10:10
Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31
Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08
Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20
Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44