Eyjastúlkur höfðu betur gegn Haukum | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2014 15:52 Vera Lopes skoraði sex mörk fyrir ÍBV í dag. Vísir/Valli Þremur leikjum er lokið í Olísdeild kvenna en þrjú af fjórum efstu liðum deildarinnar unnu þar sigra. ÍBV vann tveggja marka sigur á Haukum, 28-26, eftir að hafa verið með átta marka forystu að loknum fyrri hálfleik. Eyjastúlkur skoruðu aðeins sex mörk í seinni hálfleik en gerðu nóg til að klára leikinn og tryggja sér tvö stig í baráttunni um þriðja sætið. ÍBV er með 30 stig, rétt eins og Fram sem vann öruggan sigur á botnliði Aftureldingar, 35-17. Þá vann topplið Stjörnunnar öruggan sigur á Selfossi á útivelli, 26-16, og er með 38 stig á toppnum. Valur er í öðru sæti með 32 stig. Leik KA/Þórs og Fylkis sem átti að hefjast klukkan 15.30 hefur verið frestað vegna ófærðar en leiktími verður ákveðinn síðar.Úrslit dagsins:ÍBV - Haukar 28-26 (22-14)Mörk ÍBV: Vera Lopes 11, Telma Amado 5, Ester Óskarsdóttir 3, Arna Þyrí Ólafsdóttir 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 8, Marija Gedroit 6, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Ásta Björk Agnarsdóttir 1.Afturelding - Fram 17-35 (5-19)Mörk Aftureldingar: Telma Frímannsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 4, Sara Kristjánsdóttir 3, Ingibjörg Bergrós 3, Vigdís Brandsdóttir 3.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 7, Marthe Sördal 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 6, María Karlsdóttir 6, Hafdís Shizuka Iura 2, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Íris Kristín Smith 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Karólína Vilborg Torfadóttir 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.Selfoss - Stjarnan 16-26 (7-10)Mörk Selfoss: Hafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Hildur Öder Einarsdóttir 2, Carmen Palamariu 2, Helga Rún Einarsdóttir 1, Heiða Björk Eiríksdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 8, Jóna M. Ragnarsdóttir 5, Esther V. Ragnarsdóttir 3, Andrea Valdimarsdóttir 3, Helena Rut Örvarsdóttir 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2, Guðrún Ósk Kristjánsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Þremur leikjum er lokið í Olísdeild kvenna en þrjú af fjórum efstu liðum deildarinnar unnu þar sigra. ÍBV vann tveggja marka sigur á Haukum, 28-26, eftir að hafa verið með átta marka forystu að loknum fyrri hálfleik. Eyjastúlkur skoruðu aðeins sex mörk í seinni hálfleik en gerðu nóg til að klára leikinn og tryggja sér tvö stig í baráttunni um þriðja sætið. ÍBV er með 30 stig, rétt eins og Fram sem vann öruggan sigur á botnliði Aftureldingar, 35-17. Þá vann topplið Stjörnunnar öruggan sigur á Selfossi á útivelli, 26-16, og er með 38 stig á toppnum. Valur er í öðru sæti með 32 stig. Leik KA/Þórs og Fylkis sem átti að hefjast klukkan 15.30 hefur verið frestað vegna ófærðar en leiktími verður ákveðinn síðar.Úrslit dagsins:ÍBV - Haukar 28-26 (22-14)Mörk ÍBV: Vera Lopes 11, Telma Amado 5, Ester Óskarsdóttir 3, Arna Þyrí Ólafsdóttir 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 8, Marija Gedroit 6, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Ásta Björk Agnarsdóttir 1.Afturelding - Fram 17-35 (5-19)Mörk Aftureldingar: Telma Frímannsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 4, Sara Kristjánsdóttir 3, Ingibjörg Bergrós 3, Vigdís Brandsdóttir 3.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 7, Marthe Sördal 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 6, María Karlsdóttir 6, Hafdís Shizuka Iura 2, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Íris Kristín Smith 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Karólína Vilborg Torfadóttir 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.Selfoss - Stjarnan 16-26 (7-10)Mörk Selfoss: Hafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Hildur Öder Einarsdóttir 2, Carmen Palamariu 2, Helga Rún Einarsdóttir 1, Heiða Björk Eiríksdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 8, Jóna M. Ragnarsdóttir 5, Esther V. Ragnarsdóttir 3, Andrea Valdimarsdóttir 3, Helena Rut Örvarsdóttir 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2, Guðrún Ósk Kristjánsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni