Kveðjustund Eiðs Smára Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2013 07:00 Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson eftir leik. Mynd/Vilhelm Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða á HM sem fer fram í Brasilíu næsta sumar. Það varð ljóst eftir 2-0 tap fyrir Króatíu í Zagreb í gærkvöldi. Eftir leikinn tilkynnti Eiður Smári Guðjohnsen að sautján ára landsliðsferli sínum væri lokið. „Ég er ansi hræddur um að þetta hafi verið minn síðasti landsleikur,“ sagði tárvotur Eiður Smári í viðtali við RÚV skömmu eftir að leikurinn var flautaður af. Hann sagði við Fréttablaðið stuttu síðar að hann vildi ekki draga athyglina að sér. „Ég held að við ættum að reyna að halda upp á þann árangur sem við náðum. Strákarnir eiga hrós skilið og svo sjáum við til hvað gerist,“ sagði Eiður Smári. Eiður Smári er 35 ára gamall og á langan og glæsilegan feril að baki. Hann lék sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Arnór, föður sinn, í 3-0 sigri á Eistlandi ytra þann 24. apríl 1996. Til stóð að Eiður og Arnór myndu spila saman næsta landsleik en Eiður meiddist stuttu síðar illa í unglingalandsleik gegn Írum og hann spilaði ekki annan landsleik í rúm þrjú ár. Eiður spilaði alls 78 landsleiki á ferlinum og skoraði í þeim 24 mörk. Hann er markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi og þegar hann sló markamet Ríkharðs Jónssonar árið 2007 hafði það staðið óhaggað í 45 ár. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða á HM sem fer fram í Brasilíu næsta sumar. Það varð ljóst eftir 2-0 tap fyrir Króatíu í Zagreb í gærkvöldi. Eftir leikinn tilkynnti Eiður Smári Guðjohnsen að sautján ára landsliðsferli sínum væri lokið. „Ég er ansi hræddur um að þetta hafi verið minn síðasti landsleikur,“ sagði tárvotur Eiður Smári í viðtali við RÚV skömmu eftir að leikurinn var flautaður af. Hann sagði við Fréttablaðið stuttu síðar að hann vildi ekki draga athyglina að sér. „Ég held að við ættum að reyna að halda upp á þann árangur sem við náðum. Strákarnir eiga hrós skilið og svo sjáum við til hvað gerist,“ sagði Eiður Smári. Eiður Smári er 35 ára gamall og á langan og glæsilegan feril að baki. Hann lék sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Arnór, föður sinn, í 3-0 sigri á Eistlandi ytra þann 24. apríl 1996. Til stóð að Eiður og Arnór myndu spila saman næsta landsleik en Eiður meiddist stuttu síðar illa í unglingalandsleik gegn Írum og hann spilaði ekki annan landsleik í rúm þrjú ár. Eiður spilaði alls 78 landsleiki á ferlinum og skoraði í þeim 24 mörk. Hann er markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi og þegar hann sló markamet Ríkharðs Jónssonar árið 2007 hafði það staðið óhaggað í 45 ár.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira