Nóttin var annasöm hjá lögreglu 15. desember 2013 10:00 Nóttin var annasöm að sögn lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Sjö ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og voru fjórir þeirra látnir lausir að lokinni blóðtöku en þrír piltar sem voru saman í bifreið gista fangageymslu lögreglu þar sem enginn þeirra viðurkenndi að hafa ekið bifreiðinni. Þá var tilkynnt um fjórar minniháttar líkamsárásir í borginni, en enginn slasaðist alvarlega í þeim. Talsvert var einnig um útköll sem öll tengdust ölvun og hávaða og þá bárust lögreglu ýmis konar beiðnir um aðstoð. Ellefu gista fangageymslur lögreglu, þar af einn sem óskaði eftir gistingu en hinir tíu þurfa allir í skýrslutöku vegna ýmiskonar mála, sem ekki eru nánar tilgreind í tilkynningu frá lögreglu. Töluverður erill var einnig á Akureyri og margt um manninn í bænum í nótt. Lögreglan hafði í nægu að snúast en þó var enginn handtekinn. Einn fékk þó að gista fangageymslu þar sem hann hafði ekki í önnur hús að venda. Tvö slys urðu síðan með skömmu millibili um klukkan fjögur í nótt. Þar var í báðum tilfellum að ræða fólk sem var á gangi heim á leið eftir skemmtanir næturinnar og runnu þau í hálku með þeim afleiðingum að þau bæði fótbrotnuðu. Gríðarleg hálka er nú um allan bæ á Akureyri en þrátt fyrir það var aðeins eitt umferðaróhapp tilkynnt til lögreglu þrátt fyrir mikla umferð í bænum. Að sögn lögreglu má líklega rekja það til þess hve Norðlengingar séu vanir að aka í hálku. Við slíkar aðstæður sé aðalatriði að hægja einfaldlega á sér. Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Nóttin var annasöm að sögn lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Sjö ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og voru fjórir þeirra látnir lausir að lokinni blóðtöku en þrír piltar sem voru saman í bifreið gista fangageymslu lögreglu þar sem enginn þeirra viðurkenndi að hafa ekið bifreiðinni. Þá var tilkynnt um fjórar minniháttar líkamsárásir í borginni, en enginn slasaðist alvarlega í þeim. Talsvert var einnig um útköll sem öll tengdust ölvun og hávaða og þá bárust lögreglu ýmis konar beiðnir um aðstoð. Ellefu gista fangageymslur lögreglu, þar af einn sem óskaði eftir gistingu en hinir tíu þurfa allir í skýrslutöku vegna ýmiskonar mála, sem ekki eru nánar tilgreind í tilkynningu frá lögreglu. Töluverður erill var einnig á Akureyri og margt um manninn í bænum í nótt. Lögreglan hafði í nægu að snúast en þó var enginn handtekinn. Einn fékk þó að gista fangageymslu þar sem hann hafði ekki í önnur hús að venda. Tvö slys urðu síðan með skömmu millibili um klukkan fjögur í nótt. Þar var í báðum tilfellum að ræða fólk sem var á gangi heim á leið eftir skemmtanir næturinnar og runnu þau í hálku með þeim afleiðingum að þau bæði fótbrotnuðu. Gríðarleg hálka er nú um allan bæ á Akureyri en þrátt fyrir það var aðeins eitt umferðaróhapp tilkynnt til lögreglu þrátt fyrir mikla umferð í bænum. Að sögn lögreglu má líklega rekja það til þess hve Norðlengingar séu vanir að aka í hálku. Við slíkar aðstæður sé aðalatriði að hægja einfaldlega á sér.
Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira