Vilja safna pening svo Sigfús geti lifað með reisn 15. nóvember 2013 23:04 Mynd/Vilhelm „Sigfús Sigurðsson er íslensk þjóðhetja. Hann sýndi ótrúlegt hugrekki þegar hann steig fram og sýndi að hann ætti við vandamál að stríða.“ Svona hljóðar lýsingin á nýjum hóp á Facebook sem stofnaður hefur verið til stuðnings Sigfúsar Sigurðssonar, fyrrum landsliðsmanns Íslands í handbolta. Sigfús viðurkenndi í viðtali við DV í dag að hafa neyðst til að selja silfurverðlaunapening sinn frá því í Peking 2008 sökum erfiðrar fjárhagsstöðu. 333 hafa skráð sig í hópinn þegar þetta er skrifað. Þar kemur fram að stofnaður verði söfnunarreikningur til þess að landsmenn geti lagt honum lið.Fésbókarhópinn má sjá hér.Í texta um hópinn segir: „Sigfús Sigurðsson er íslensk þjóðhetja. Hann sýndi ótrúlegt hugrekki þegar hann steig fram og sýndi að hann ætti við vandamál að stríða. Íslenska þjóðin skuldar honum, eftir allt sem hann hefur gert fyrir orðspor íslensku þjóðarinnar, að hjálpa honum útúr þessum fjárhagskröggum og koma skikk á líf sitt. Baráttan við Bakkus getur reynst mönnum illviðráðanleg og því þurfum við, þjóðin, að fylkja liði og standa við bakið á okkar manni. Margt smátt getur gert eitt stór, leggjumst öll á eitt og gefur eilítinn aur svo að Fúsi geti vel við unað og lifað með reisn.“UPPFÆRT 16/11 kl. 11.20: Hópurinn hefur nú verið fjarlægður af facebook. Ástæður þess liggja ekki fyrir. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira
„Sigfús Sigurðsson er íslensk þjóðhetja. Hann sýndi ótrúlegt hugrekki þegar hann steig fram og sýndi að hann ætti við vandamál að stríða.“ Svona hljóðar lýsingin á nýjum hóp á Facebook sem stofnaður hefur verið til stuðnings Sigfúsar Sigurðssonar, fyrrum landsliðsmanns Íslands í handbolta. Sigfús viðurkenndi í viðtali við DV í dag að hafa neyðst til að selja silfurverðlaunapening sinn frá því í Peking 2008 sökum erfiðrar fjárhagsstöðu. 333 hafa skráð sig í hópinn þegar þetta er skrifað. Þar kemur fram að stofnaður verði söfnunarreikningur til þess að landsmenn geti lagt honum lið.Fésbókarhópinn má sjá hér.Í texta um hópinn segir: „Sigfús Sigurðsson er íslensk þjóðhetja. Hann sýndi ótrúlegt hugrekki þegar hann steig fram og sýndi að hann ætti við vandamál að stríða. Íslenska þjóðin skuldar honum, eftir allt sem hann hefur gert fyrir orðspor íslensku þjóðarinnar, að hjálpa honum útúr þessum fjárhagskröggum og koma skikk á líf sitt. Baráttan við Bakkus getur reynst mönnum illviðráðanleg og því þurfum við, þjóðin, að fylkja liði og standa við bakið á okkar manni. Margt smátt getur gert eitt stór, leggjumst öll á eitt og gefur eilítinn aur svo að Fúsi geti vel við unað og lifað með reisn.“UPPFÆRT 16/11 kl. 11.20: Hópurinn hefur nú verið fjarlægður af facebook. Ástæður þess liggja ekki fyrir.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira