Yfir 900 manns ræða málefni Norðurskautsins í Hörpu Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2013 11:20 Ráðstefnan Arctic Circle fer fram í Hörpu um helgina og er það í fyrsta sinn sem ráðstefnan er haldin. Fleiri en 900 manns taka þátt á ráðstefnunni frá 40 löndum og er þetta stærsta samkoma af sinni tegund í heiminum til þessa. Á ráðstefnunni verða ýmis málefni sem snúa að Norðurheimskautinu rædd eins og öryggi á norðurslóðum, auðlindir, hitastigsbreytingar, nýjar skipaleiðir, lagaumgjörð og margt fleira. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands mun taka fyrstur til máls og einnig munu verða sýnd myndbandsávörp frá Ban Ki-Moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Al Gore, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, Hillary Rodham Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Prins Albert II frá Mónakó. Á heimasíðu Arctic Circle segir að markmið ráðstefnunnar sé að koma á fót samræðugrundvelli og stofna sambönd til að takast á við þær hröðu breytingar sem eiga sér stað á Norðurskautinu. Ráðstefnunni lýkur á mánudagskvöldið, en hún verður haldin árlega í löndum sem liggja að norðurskautinu. Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Harpa Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Ráðstefnan Arctic Circle fer fram í Hörpu um helgina og er það í fyrsta sinn sem ráðstefnan er haldin. Fleiri en 900 manns taka þátt á ráðstefnunni frá 40 löndum og er þetta stærsta samkoma af sinni tegund í heiminum til þessa. Á ráðstefnunni verða ýmis málefni sem snúa að Norðurheimskautinu rædd eins og öryggi á norðurslóðum, auðlindir, hitastigsbreytingar, nýjar skipaleiðir, lagaumgjörð og margt fleira. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands mun taka fyrstur til máls og einnig munu verða sýnd myndbandsávörp frá Ban Ki-Moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Al Gore, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, Hillary Rodham Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Prins Albert II frá Mónakó. Á heimasíðu Arctic Circle segir að markmið ráðstefnunnar sé að koma á fót samræðugrundvelli og stofna sambönd til að takast á við þær hröðu breytingar sem eiga sér stað á Norðurskautinu. Ráðstefnunni lýkur á mánudagskvöldið, en hún verður haldin árlega í löndum sem liggja að norðurskautinu.
Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Harpa Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira