Húsvörðurinn til vandræða | Myndir 18. október 2013 14:11 Þorgeir reynir að halda hér aftur af Baumruk er hann rýkur í eftirlitsdómarann. Það gekk ekki eftir. mynd/daníel Skrautleg uppákoma varð á leik Hauka og ÍR í Olís-deildinni í gær. Þá varð eftirlitsdómari leiksins, Ólafur Örn Haraldsson, að gera hlé á leiknum til þess að róa húsvörðinn á Ásvöllum. Gamla Haukakempan Petr Baumruk sinnir því starfi á Ásvöllum og hann hefur þann vana að standa fyrir aftan ritaraborðið meðan á leikjum stendur. Hann á son í Haukaliðinu, Adam, og Petr missti stjórn á skapi sínu er dómarar leiksins dæmdu ekki víti er brotið var á syninum samkvæmt heimildum Vísis. Hann rauk þá í Ólaf Örn eftirlitsdómara og komst þangað þó svo Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, hefði reynt að hanga í honum. Ólafur Örn neyddist til þess að stöðva leikinn svo hann gæti róað Baumruk og komið honum burt frá borðinu. Það gerði Baumruk að lokum. Ekki er búist við því að eftirmálar verði af þessari uppákomu.Baumruk er hér laus og kemst upp að ritaraborðinu.mynd/daníelÓlafur Örn kemur því skilaboðum til formannsins að svona hegðun verði ekki liðin.mynd/daníel Olís-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Skrautleg uppákoma varð á leik Hauka og ÍR í Olís-deildinni í gær. Þá varð eftirlitsdómari leiksins, Ólafur Örn Haraldsson, að gera hlé á leiknum til þess að róa húsvörðinn á Ásvöllum. Gamla Haukakempan Petr Baumruk sinnir því starfi á Ásvöllum og hann hefur þann vana að standa fyrir aftan ritaraborðið meðan á leikjum stendur. Hann á son í Haukaliðinu, Adam, og Petr missti stjórn á skapi sínu er dómarar leiksins dæmdu ekki víti er brotið var á syninum samkvæmt heimildum Vísis. Hann rauk þá í Ólaf Örn eftirlitsdómara og komst þangað þó svo Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, hefði reynt að hanga í honum. Ólafur Örn neyddist til þess að stöðva leikinn svo hann gæti róað Baumruk og komið honum burt frá borðinu. Það gerði Baumruk að lokum. Ekki er búist við því að eftirmálar verði af þessari uppákomu.Baumruk er hér laus og kemst upp að ritaraborðinu.mynd/daníelÓlafur Örn kemur því skilaboðum til formannsins að svona hegðun verði ekki liðin.mynd/daníel
Olís-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni