Bale ekki öruggur með sæti í byrjunarliði Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2013 10:15 Gareth Bale. Mynd/NordicPhotos/Getty Real Madrid eyddi 85,3 milljónum punda, rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna, í velska kantmanninn Gareth Bale og gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims. Bale spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Real Madrid þegar liðið mætir Villarreal á útivelli 14. september næstkomandi. Paul Clement, aðstoðarþjálfari Carlo Ancelotti hjá Real Madrid, segir í viðtali við BBC Sport að Bale eigi ekki öruggt sæti í byrjunarliði Real Madrid. „Það er mikil samkeppni um sætin í liðinu og það er enginn öruggur með sætið sitt," sagði Paul Clement við BBC. „Carlo Ancelotti veit alveg hvernig hann ætlar að nota Bale en hlutirnir geta breyst. Það verður fróðlegt að sjá hvernig leikmennirnir ná saman og við munum reyna að finna bestu stöðuna fyrir hvern og einn," sagði Paul Clement. Gareth Bale er nú með velska landsliðinu sem mætir Makedóníu og Serbíu í landsleikjahléinu. Bale spilaði ekki mínútu með Tottenham á tímabilinu og gæti því spilað sinn fyrsta alvöruleik síðan í sumar. Spænski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ Sjá meira
Real Madrid eyddi 85,3 milljónum punda, rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna, í velska kantmanninn Gareth Bale og gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims. Bale spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Real Madrid þegar liðið mætir Villarreal á útivelli 14. september næstkomandi. Paul Clement, aðstoðarþjálfari Carlo Ancelotti hjá Real Madrid, segir í viðtali við BBC Sport að Bale eigi ekki öruggt sæti í byrjunarliði Real Madrid. „Það er mikil samkeppni um sætin í liðinu og það er enginn öruggur með sætið sitt," sagði Paul Clement við BBC. „Carlo Ancelotti veit alveg hvernig hann ætlar að nota Bale en hlutirnir geta breyst. Það verður fróðlegt að sjá hvernig leikmennirnir ná saman og við munum reyna að finna bestu stöðuna fyrir hvern og einn," sagði Paul Clement. Gareth Bale er nú með velska landsliðinu sem mætir Makedóníu og Serbíu í landsleikjahléinu. Bale spilaði ekki mínútu með Tottenham á tímabilinu og gæti því spilað sinn fyrsta alvöruleik síðan í sumar.
Spænski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ Sjá meira