Frábær sigur hjá Vettel á Spa Rúnar Jónsson skrifar 25. ágúst 2013 16:24 Sebastian Vettel Mynd / Getty Images Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Belgíska kappakstrinum í dag, Fernando Alonso náði öðru sæti eftir að hafa ræst af stað níundi og Lewis Hamilton varð svo í þriðja sæti eftir að hafa verið á ráspól í upphafi keppninnar. Það tók Sebastian Vettel innan við hálfan hring að komast fram úr Hamilton en Vettel ræsti annar af stað á eftir Hamilton. Eftir það náði Vettel þægilegu forskoti upp á um fjórar sekúndur, sem hann lét aldrei af hendi, og sigraði í lokin með tæplega 17. sek. mun. Alonso náði að vinna sig upp í fimmta sæti á fyrsta hring, en náði svo að komast upp í annað sætið og ná sér í mikilvæg stig í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hamilton réð ekki við hraðann á Vettel og Alonso og varð því að láta sér nægja þriðja sætið. Kimi Raikkonen féll úr leik og missti þar með Alonso og Hamilton, fram úr sér í stigakeppninni, en með sigrinum í dag er Vettel kominn með 197 stig Alonso 151 og Hamilton 139.Lokaúrslit í Belgíska kappakstrinum: 1. Sebastian Vettel - Red Bull 2. Fernando Alonso - Ferrari 3. Lewis Hamilton - Mercedes 4. Nico Rosberg - Mercedes 5. Mark Webber - Red Bull 6. Jenson Button -Mclaren 7. Felipe Massa - Ferrari 8. Romain Grosjean - Lotus 9. Adrian Sutil - Force India 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso 11. Sergio Perez - Mclaren 12. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 13. Nico Hulkenberg - Sauber 14. Esteban Gutierrez - Sauber 15. Valtteri Bottas - Williams 16. Giedo van der Garde - Caterham 17. Pastor Maldonado - Williams 18. Jules Bianchi - Marussia 19. Max Chilton - Marussia. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Belgíska kappakstrinum í dag, Fernando Alonso náði öðru sæti eftir að hafa ræst af stað níundi og Lewis Hamilton varð svo í þriðja sæti eftir að hafa verið á ráspól í upphafi keppninnar. Það tók Sebastian Vettel innan við hálfan hring að komast fram úr Hamilton en Vettel ræsti annar af stað á eftir Hamilton. Eftir það náði Vettel þægilegu forskoti upp á um fjórar sekúndur, sem hann lét aldrei af hendi, og sigraði í lokin með tæplega 17. sek. mun. Alonso náði að vinna sig upp í fimmta sæti á fyrsta hring, en náði svo að komast upp í annað sætið og ná sér í mikilvæg stig í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hamilton réð ekki við hraðann á Vettel og Alonso og varð því að láta sér nægja þriðja sætið. Kimi Raikkonen féll úr leik og missti þar með Alonso og Hamilton, fram úr sér í stigakeppninni, en með sigrinum í dag er Vettel kominn með 197 stig Alonso 151 og Hamilton 139.Lokaúrslit í Belgíska kappakstrinum: 1. Sebastian Vettel - Red Bull 2. Fernando Alonso - Ferrari 3. Lewis Hamilton - Mercedes 4. Nico Rosberg - Mercedes 5. Mark Webber - Red Bull 6. Jenson Button -Mclaren 7. Felipe Massa - Ferrari 8. Romain Grosjean - Lotus 9. Adrian Sutil - Force India 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso 11. Sergio Perez - Mclaren 12. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 13. Nico Hulkenberg - Sauber 14. Esteban Gutierrez - Sauber 15. Valtteri Bottas - Williams 16. Giedo van der Garde - Caterham 17. Pastor Maldonado - Williams 18. Jules Bianchi - Marussia 19. Max Chilton - Marussia.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira