Frábær sigur hjá Vettel á Spa Rúnar Jónsson skrifar 25. ágúst 2013 16:24 Sebastian Vettel Mynd / Getty Images Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Belgíska kappakstrinum í dag, Fernando Alonso náði öðru sæti eftir að hafa ræst af stað níundi og Lewis Hamilton varð svo í þriðja sæti eftir að hafa verið á ráspól í upphafi keppninnar. Það tók Sebastian Vettel innan við hálfan hring að komast fram úr Hamilton en Vettel ræsti annar af stað á eftir Hamilton. Eftir það náði Vettel þægilegu forskoti upp á um fjórar sekúndur, sem hann lét aldrei af hendi, og sigraði í lokin með tæplega 17. sek. mun. Alonso náði að vinna sig upp í fimmta sæti á fyrsta hring, en náði svo að komast upp í annað sætið og ná sér í mikilvæg stig í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hamilton réð ekki við hraðann á Vettel og Alonso og varð því að láta sér nægja þriðja sætið. Kimi Raikkonen féll úr leik og missti þar með Alonso og Hamilton, fram úr sér í stigakeppninni, en með sigrinum í dag er Vettel kominn með 197 stig Alonso 151 og Hamilton 139.Lokaúrslit í Belgíska kappakstrinum: 1. Sebastian Vettel - Red Bull 2. Fernando Alonso - Ferrari 3. Lewis Hamilton - Mercedes 4. Nico Rosberg - Mercedes 5. Mark Webber - Red Bull 6. Jenson Button -Mclaren 7. Felipe Massa - Ferrari 8. Romain Grosjean - Lotus 9. Adrian Sutil - Force India 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso 11. Sergio Perez - Mclaren 12. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 13. Nico Hulkenberg - Sauber 14. Esteban Gutierrez - Sauber 15. Valtteri Bottas - Williams 16. Giedo van der Garde - Caterham 17. Pastor Maldonado - Williams 18. Jules Bianchi - Marussia 19. Max Chilton - Marussia. Formúla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Belgíska kappakstrinum í dag, Fernando Alonso náði öðru sæti eftir að hafa ræst af stað níundi og Lewis Hamilton varð svo í þriðja sæti eftir að hafa verið á ráspól í upphafi keppninnar. Það tók Sebastian Vettel innan við hálfan hring að komast fram úr Hamilton en Vettel ræsti annar af stað á eftir Hamilton. Eftir það náði Vettel þægilegu forskoti upp á um fjórar sekúndur, sem hann lét aldrei af hendi, og sigraði í lokin með tæplega 17. sek. mun. Alonso náði að vinna sig upp í fimmta sæti á fyrsta hring, en náði svo að komast upp í annað sætið og ná sér í mikilvæg stig í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hamilton réð ekki við hraðann á Vettel og Alonso og varð því að láta sér nægja þriðja sætið. Kimi Raikkonen féll úr leik og missti þar með Alonso og Hamilton, fram úr sér í stigakeppninni, en með sigrinum í dag er Vettel kominn með 197 stig Alonso 151 og Hamilton 139.Lokaúrslit í Belgíska kappakstrinum: 1. Sebastian Vettel - Red Bull 2. Fernando Alonso - Ferrari 3. Lewis Hamilton - Mercedes 4. Nico Rosberg - Mercedes 5. Mark Webber - Red Bull 6. Jenson Button -Mclaren 7. Felipe Massa - Ferrari 8. Romain Grosjean - Lotus 9. Adrian Sutil - Force India 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso 11. Sergio Perez - Mclaren 12. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 13. Nico Hulkenberg - Sauber 14. Esteban Gutierrez - Sauber 15. Valtteri Bottas - Williams 16. Giedo van der Garde - Caterham 17. Pastor Maldonado - Williams 18. Jules Bianchi - Marussia 19. Max Chilton - Marussia.
Formúla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira