Ekki sér fyrir endan á átökunum í Egyptalandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júlí 2013 19:29 Frá því að Mohamed Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands var steypt af stóli fyrr í þessum mánuði, hafa stuðningsmenn hans og bræðralags Múslima staðið fyrir fjölmennum mótmælendafundum á frelsistorginu í Kaíró og víðar. Oftar en einu sinni hefur slegið í brýni á milli mótmælenda og stjórnarhers. Þesis átök hafa kostað hátt í þrjú hundruð manns lífið. Rúmlega 70 særðust aðfaranótt laugardags. Í gærkvöldi var boðað til friðsamlegara mótmæla vítt og breitt um landið. Tugþúsundir svöruðu kallinu. Sem stendur er Mohamed Morsi í stofufangelsi. Hann er fyrsti lýðræðislega kjörni forseta landsins en var aðeins í embætti í um eitt ár. Skiptar skoðanir eru um valdaránið og er egypska þjóðin klofin í afstöðu sinni til Morsi og embættistíðar hans. Talið er að Morsi verði brátt fluttur í sama fangelsi og einræðisherrann fyrrverandi Hosni Mubarak var vistaður í eftir byltinguna miklu árið 2011. Morsi er sakaður um að hafa skipulagt fjöldamorð á mótmælendum sem og að hafa lagt á ráðin með palestínsku múslimasamtökunum Hamas. Stuðningsmenn Morsis krefjast þess að hann fái forsetastólinn á ný og hafa lýst því yfir að mótmælunum verði haldið áfram þangað til að þeirra kröfu verði svarað. Ólíklegt þykir að bráðabirgðastjórn Egyptalands taki þessa kröfu til umræðu. Núverandi forseti landsins, Adly Mansour, hefur gengið svo langt að heimila stjórnarhernum og lögreglu að handtaka stuðningsmenn Morsis. Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Frá því að Mohamed Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands var steypt af stóli fyrr í þessum mánuði, hafa stuðningsmenn hans og bræðralags Múslima staðið fyrir fjölmennum mótmælendafundum á frelsistorginu í Kaíró og víðar. Oftar en einu sinni hefur slegið í brýni á milli mótmælenda og stjórnarhers. Þesis átök hafa kostað hátt í þrjú hundruð manns lífið. Rúmlega 70 særðust aðfaranótt laugardags. Í gærkvöldi var boðað til friðsamlegara mótmæla vítt og breitt um landið. Tugþúsundir svöruðu kallinu. Sem stendur er Mohamed Morsi í stofufangelsi. Hann er fyrsti lýðræðislega kjörni forseta landsins en var aðeins í embætti í um eitt ár. Skiptar skoðanir eru um valdaránið og er egypska þjóðin klofin í afstöðu sinni til Morsi og embættistíðar hans. Talið er að Morsi verði brátt fluttur í sama fangelsi og einræðisherrann fyrrverandi Hosni Mubarak var vistaður í eftir byltinguna miklu árið 2011. Morsi er sakaður um að hafa skipulagt fjöldamorð á mótmælendum sem og að hafa lagt á ráðin með palestínsku múslimasamtökunum Hamas. Stuðningsmenn Morsis krefjast þess að hann fái forsetastólinn á ný og hafa lýst því yfir að mótmælunum verði haldið áfram þangað til að þeirra kröfu verði svarað. Ólíklegt þykir að bráðabirgðastjórn Egyptalands taki þessa kröfu til umræðu. Núverandi forseti landsins, Adly Mansour, hefur gengið svo langt að heimila stjórnarhernum og lögreglu að handtaka stuðningsmenn Morsis.
Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira