Dæmdir í samtals 17 ára fangelsi Valur Grettisson skrifar 28. júní 2013 11:38 Fjórir karlmenn voru dæmdir samtals í tæplega sautján ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir stórfelldan innflutning á amfetamíni. Mennirnir upplýstu í réttarhöldunum um meintan höfuðpaur í málinu, sem reyndist nýlátinn. Alls voru sjö menn ákærðir í málinu sem er oft kallað stóra amfetamínmálið. Mennirnir voru ákærðir fyrir að flytja til landsins 19 kíló af amfetamín og 1,7 lítra af amfetamínbasa frá Danmörku. Mennirnir sendu efnin til landsins með pósti en lögreglan uppgötvaði glæpinn áður. Var þá fylgst með þeim og að lokum voru fleiri handteknir í málinu. Þrír menn voru ákærðir fyrir að skipuleggja innflutninginn. Af þeim fékk Símon Páll Jónsson þyngsta dóminn en hann var dæmdur í sex ára fangelsi. Bræðurnir Jón Baldur og Jónas Fannar Valdimarssynir voru dæmdir í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir brot sín. Í réttarhöldunum upplýstu bræðurnir um nafn meints höfuðpaurs í málinu, en sá var þá nýlátinn. Bræðurnir sögðu fyrir rétti að þeir hefðu ekki þorað að nafngreina hann af ótta um öryggi fjölskyldna sinna. Einn maður var sýknaður, en sá ók öðrum að sækja fíkniefnin til tveggja pilta sem voru látnir sækja efnin á pósthúsið. Annar pilturinn var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi, hinn fékk 12 mánaða fangelsi skilorðsbundið í 9 mánuði. Maðurinn sem sótti efnin, Dainius Kvedaras, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi. Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Fjórir karlmenn voru dæmdir samtals í tæplega sautján ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir stórfelldan innflutning á amfetamíni. Mennirnir upplýstu í réttarhöldunum um meintan höfuðpaur í málinu, sem reyndist nýlátinn. Alls voru sjö menn ákærðir í málinu sem er oft kallað stóra amfetamínmálið. Mennirnir voru ákærðir fyrir að flytja til landsins 19 kíló af amfetamín og 1,7 lítra af amfetamínbasa frá Danmörku. Mennirnir sendu efnin til landsins með pósti en lögreglan uppgötvaði glæpinn áður. Var þá fylgst með þeim og að lokum voru fleiri handteknir í málinu. Þrír menn voru ákærðir fyrir að skipuleggja innflutninginn. Af þeim fékk Símon Páll Jónsson þyngsta dóminn en hann var dæmdur í sex ára fangelsi. Bræðurnir Jón Baldur og Jónas Fannar Valdimarssynir voru dæmdir í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir brot sín. Í réttarhöldunum upplýstu bræðurnir um nafn meints höfuðpaurs í málinu, en sá var þá nýlátinn. Bræðurnir sögðu fyrir rétti að þeir hefðu ekki þorað að nafngreina hann af ótta um öryggi fjölskyldna sinna. Einn maður var sýknaður, en sá ók öðrum að sækja fíkniefnin til tveggja pilta sem voru látnir sækja efnin á pósthúsið. Annar pilturinn var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi, hinn fékk 12 mánaða fangelsi skilorðsbundið í 9 mánuði. Maðurinn sem sótti efnin, Dainius Kvedaras, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi.
Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira