Creed valin versta hljómsveit tíunda áratugarins Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. maí 2013 09:30 Lesendur tónlistartímaritsins Rolling Stone völdu á dögunum tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins og hafa niðurstöðurnar verið birtar. Það kennir ýmissa grasa á listanum, en léttpoppsveitir á borð við Hanson og Ace of Base er þar að finna. Athygli vekur að í fimmta sæti er hljómsveitin Nirvana, og ganga blaðamenn Rolling Stone svo langt að rengja lesendur: „Okkur þykir það leitt, en allir sem kusu Nirvana í þessari könnun hafa rangt fyrir sér.“ En það er kristilega rokksveitin Creed sem trónir á toppi listans sem allra versta hljómsveit tíunda áratugarins. Samkvæmt fréttinni vann sveitin sannfærandi sigur í lesendakönnuninni og engin önnur sveit komst nálægt henni í óvinsældum.Tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins að mati lesenda Rolling Stone:1. Creed2. Nickelback3. Limp Bizkit4. Hanson5. Nirvana6. Hootie and the Blowfish7. Bush8. Spin Doctors9. Ace of Base10. Dave Matthews Band Tónlist Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Lesendur tónlistartímaritsins Rolling Stone völdu á dögunum tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins og hafa niðurstöðurnar verið birtar. Það kennir ýmissa grasa á listanum, en léttpoppsveitir á borð við Hanson og Ace of Base er þar að finna. Athygli vekur að í fimmta sæti er hljómsveitin Nirvana, og ganga blaðamenn Rolling Stone svo langt að rengja lesendur: „Okkur þykir það leitt, en allir sem kusu Nirvana í þessari könnun hafa rangt fyrir sér.“ En það er kristilega rokksveitin Creed sem trónir á toppi listans sem allra versta hljómsveit tíunda áratugarins. Samkvæmt fréttinni vann sveitin sannfærandi sigur í lesendakönnuninni og engin önnur sveit komst nálægt henni í óvinsældum.Tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins að mati lesenda Rolling Stone:1. Creed2. Nickelback3. Limp Bizkit4. Hanson5. Nirvana6. Hootie and the Blowfish7. Bush8. Spin Doctors9. Ace of Base10. Dave Matthews Band
Tónlist Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira