Creed valin versta hljómsveit tíunda áratugarins Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. maí 2013 09:30 Lesendur tónlistartímaritsins Rolling Stone völdu á dögunum tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins og hafa niðurstöðurnar verið birtar. Það kennir ýmissa grasa á listanum, en léttpoppsveitir á borð við Hanson og Ace of Base er þar að finna. Athygli vekur að í fimmta sæti er hljómsveitin Nirvana, og ganga blaðamenn Rolling Stone svo langt að rengja lesendur: „Okkur þykir það leitt, en allir sem kusu Nirvana í þessari könnun hafa rangt fyrir sér.“ En það er kristilega rokksveitin Creed sem trónir á toppi listans sem allra versta hljómsveit tíunda áratugarins. Samkvæmt fréttinni vann sveitin sannfærandi sigur í lesendakönnuninni og engin önnur sveit komst nálægt henni í óvinsældum.Tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins að mati lesenda Rolling Stone:1. Creed2. Nickelback3. Limp Bizkit4. Hanson5. Nirvana6. Hootie and the Blowfish7. Bush8. Spin Doctors9. Ace of Base10. Dave Matthews Band Tónlist Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Lesendur tónlistartímaritsins Rolling Stone völdu á dögunum tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins og hafa niðurstöðurnar verið birtar. Það kennir ýmissa grasa á listanum, en léttpoppsveitir á borð við Hanson og Ace of Base er þar að finna. Athygli vekur að í fimmta sæti er hljómsveitin Nirvana, og ganga blaðamenn Rolling Stone svo langt að rengja lesendur: „Okkur þykir það leitt, en allir sem kusu Nirvana í þessari könnun hafa rangt fyrir sér.“ En það er kristilega rokksveitin Creed sem trónir á toppi listans sem allra versta hljómsveit tíunda áratugarins. Samkvæmt fréttinni vann sveitin sannfærandi sigur í lesendakönnuninni og engin önnur sveit komst nálægt henni í óvinsældum.Tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins að mati lesenda Rolling Stone:1. Creed2. Nickelback3. Limp Bizkit4. Hanson5. Nirvana6. Hootie and the Blowfish7. Bush8. Spin Doctors9. Ace of Base10. Dave Matthews Band
Tónlist Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“