Framsókn enn stærstur þrátt fyrir minnkandi fylgi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 25. apríl 2013 18:38 Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis þeirra flokka sem bjóða fram í kosningunum á laugardaginn þrátt fyrir að fylgi hans hafi dalað. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Stjórnarflokkarnir bæta við sig fylgi og eru Vinstri-græn á mikilli siglingu. Könnunin var gerð dagana 22. til 24. apríl. Hún sýnir að Björt framtíð bætir við sig fylgi frá könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku en 7,7% þeirra sem tóku þátt myndu kjósa flokkinn ef að kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis meðal kjósenda og fengi 25,6% atkvæða ef að kosið yrði nú. Það er nokkuð minna en í síðustu könnun.Þá sögðust 23% styðja Sjálfstæðisflokkinn, færri en í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar eykst á milli kannana og mælist nú 14,8%. Fylgi Vinstri-grænna eykst töluvert og mælist nú 11% en var tæp 8% í síðustu könnun. 6,4% ætla að kjósa Pírata. Aðrir flokkar næðu ekki manni inn á þing ef að kosið yrði nú. Sá flokkur sem kemst næst því er Dögun sem fengi 3% atkvæða. Ef að þetta yrði niðurstaða kosninganna fengi Björt framtíð 5 menn kjörna, Framsóknarflokkurinn 19, Sjálfstæðisflokkurinn 17, Samfylking 10, Vinstri-græn 8 og Píratar 4.Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað einu tveggja flokka ríkisstjórnina með 36 þingmenn. Aðrar yrðu að minnsta kosti þriggja flokka. Úrtakið í könnuninni var 2699 manns og var svarhlutfallið 74%. Um þriðjungur þeirra sem tók þátt í könnuninni vildi ekki gefa upp afstöðu sína. Kosningar 2013 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Innlent Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis þeirra flokka sem bjóða fram í kosningunum á laugardaginn þrátt fyrir að fylgi hans hafi dalað. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Stjórnarflokkarnir bæta við sig fylgi og eru Vinstri-græn á mikilli siglingu. Könnunin var gerð dagana 22. til 24. apríl. Hún sýnir að Björt framtíð bætir við sig fylgi frá könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku en 7,7% þeirra sem tóku þátt myndu kjósa flokkinn ef að kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis meðal kjósenda og fengi 25,6% atkvæða ef að kosið yrði nú. Það er nokkuð minna en í síðustu könnun.Þá sögðust 23% styðja Sjálfstæðisflokkinn, færri en í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar eykst á milli kannana og mælist nú 14,8%. Fylgi Vinstri-grænna eykst töluvert og mælist nú 11% en var tæp 8% í síðustu könnun. 6,4% ætla að kjósa Pírata. Aðrir flokkar næðu ekki manni inn á þing ef að kosið yrði nú. Sá flokkur sem kemst næst því er Dögun sem fengi 3% atkvæða. Ef að þetta yrði niðurstaða kosninganna fengi Björt framtíð 5 menn kjörna, Framsóknarflokkurinn 19, Sjálfstæðisflokkurinn 17, Samfylking 10, Vinstri-græn 8 og Píratar 4.Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað einu tveggja flokka ríkisstjórnina með 36 þingmenn. Aðrar yrðu að minnsta kosti þriggja flokka. Úrtakið í könnuninni var 2699 manns og var svarhlutfallið 74%. Um þriðjungur þeirra sem tók þátt í könnuninni vildi ekki gefa upp afstöðu sína.
Kosningar 2013 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Innlent Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira