Búist við 10 til 15 þúsund gestum í Víðidal 25. júní 2012 04:00 Gestir Landsmóts hestamanna voru í óða önn að koma sér fyrir í Víðidalnum þegar ljósmyndara Fréttablaðsins kíkti við síðdegis í gær. Fréttablaðið/Anton Landsmót hestamanna hefst í dag en í ár fer mótið fram í Víðidal í Reykjavík. Mikill viðbúnaður hefur verið í dalnum í aðdraganda mótsins en búist er við 10 til 15 þúsund gestum. "Hér er mikil eftirvænting og allir á fullu að hjálpast að við að gera Víðidalinn sem hátíðlegastan. Það er lagt mikið í skreytingar en öll aðstaða hér er til fyrirmyndar og nóg af plássi fyrir áhorfendur, keppendur og hross," segir Hilda Karen Garðarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi Landsmóts. Í gær var svokölluð hópreið sex félaga á höfuðborgarsvæðinu á Landsmót en hátt í 200 knapar tóku þátt í henni. Tilgangurinn er að halda í gamlar hefðir landsmótsins. Um 1.000 hross verða á landsmótinu í ár og eru knaparnir á öllum aldri, frá sjö ára upp í sjötugt. Mótið hefst klukkan 8 í dag en sjálf setningarathöfnin verður ekki fyrr en á fimmtudaginn. Þá er forkeppnum lokið og úrslitin hefjast. Mótinu lýkur síðan sunnudaginn 1. júlí með verðlaunaafhendingu. Hilda Karen vill beina því til gesta að takmarka bílaumferð um Víðidalinn á meðan á mótinu stendur og reyna frekar að koma fótgangandi, á hjóli eða notast við almenningssamgöngur. Strætó hefur útbúið sérstaka akstursleið frá Lækjartorgi í Víðidal á meðan mótið stendur yfir. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á strætó.is.- áp Scroll-Landsmot Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Sjá meira
Landsmót hestamanna hefst í dag en í ár fer mótið fram í Víðidal í Reykjavík. Mikill viðbúnaður hefur verið í dalnum í aðdraganda mótsins en búist er við 10 til 15 þúsund gestum. "Hér er mikil eftirvænting og allir á fullu að hjálpast að við að gera Víðidalinn sem hátíðlegastan. Það er lagt mikið í skreytingar en öll aðstaða hér er til fyrirmyndar og nóg af plássi fyrir áhorfendur, keppendur og hross," segir Hilda Karen Garðarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi Landsmóts. Í gær var svokölluð hópreið sex félaga á höfuðborgarsvæðinu á Landsmót en hátt í 200 knapar tóku þátt í henni. Tilgangurinn er að halda í gamlar hefðir landsmótsins. Um 1.000 hross verða á landsmótinu í ár og eru knaparnir á öllum aldri, frá sjö ára upp í sjötugt. Mótið hefst klukkan 8 í dag en sjálf setningarathöfnin verður ekki fyrr en á fimmtudaginn. Þá er forkeppnum lokið og úrslitin hefjast. Mótinu lýkur síðan sunnudaginn 1. júlí með verðlaunaafhendingu. Hilda Karen vill beina því til gesta að takmarka bílaumferð um Víðidalinn á meðan á mótinu stendur og reyna frekar að koma fótgangandi, á hjóli eða notast við almenningssamgöngur. Strætó hefur útbúið sérstaka akstursleið frá Lækjartorgi í Víðidal á meðan mótið stendur yfir. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á strætó.is.- áp
Scroll-Landsmot Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Sjá meira