Vissir þú þetta um vatnið? 22. mars 2012 06:00 Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Mikið magn af vatni þarf til til að framleiða dagskammt af fæðu fyrir eina manneskju. Miklu meira en við flest gerum okkur grein fyrir. Að meðaltali drekkum við 2-3 lítra af vatni á dag en það þarf 1.500 lítra af vatni til að framleiða aðeins 1 kíló af korni og það þarf tíu sinnum meira vatn eða 15.000 lítra til að framleiða 1 kíló af kjöti. Til að framleiða dagsskammt af fæðu fyrir eina manneskju þarf 3.000 lítra af vatni. Vatn er auðlind sem endurnýjast en hún er ekki ótakmörkuð. Stöðug fólksfjölgun veldur því að það vatn sem er til skiptanna á hvern verður sífellt minna. 70% af heildarvatnsnotkun heims fer til landbúnaður. Vissir þú að það þarf 13 lítra til að framleiða einn tómat, 40 til að framleiða eina brauðsneið, 70 fyrir eitt epli, 135 fyrir eitt egg, 200 fyrir eitt glas af mjólk, 2.400 fyrir einn hamborgara og 7.000 lítra af vatni til að framleiða eina góða sneið af nautakjöti? Af þessu öllu má draga þá ályktun að heimurinn er þyrstur vegna þess að hann er svangur. Það þarf þúsund sinnum meira vatn til að fæða heiminn en það þarf til að mæta þorsta hans. Að drekka, þvo, borða og framleiða matvöru er háð vatni. Þegar við þetta bætist að 30% af matvöru er hent blasir við að lífsnauðsynlegt er að bregðast við og gera allt til þess að dýrmætasta auðlind okkar allra, vatnið, sé betur nýtt. Tryggja þau sjálfsögðu mannréttindi að allir hafi aðgang að hreinu vatni. Þrátt fyrir að vel hafi gengið að bæta aðgengi að hreinu vatni hafa enn um 800.000.000 manna ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni. Betur má ef duga skal. Fleiri staðreyndir um vatn má finna á unwater.org/worldwaterday. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Mikið magn af vatni þarf til til að framleiða dagskammt af fæðu fyrir eina manneskju. Miklu meira en við flest gerum okkur grein fyrir. Að meðaltali drekkum við 2-3 lítra af vatni á dag en það þarf 1.500 lítra af vatni til að framleiða aðeins 1 kíló af korni og það þarf tíu sinnum meira vatn eða 15.000 lítra til að framleiða 1 kíló af kjöti. Til að framleiða dagsskammt af fæðu fyrir eina manneskju þarf 3.000 lítra af vatni. Vatn er auðlind sem endurnýjast en hún er ekki ótakmörkuð. Stöðug fólksfjölgun veldur því að það vatn sem er til skiptanna á hvern verður sífellt minna. 70% af heildarvatnsnotkun heims fer til landbúnaður. Vissir þú að það þarf 13 lítra til að framleiða einn tómat, 40 til að framleiða eina brauðsneið, 70 fyrir eitt epli, 135 fyrir eitt egg, 200 fyrir eitt glas af mjólk, 2.400 fyrir einn hamborgara og 7.000 lítra af vatni til að framleiða eina góða sneið af nautakjöti? Af þessu öllu má draga þá ályktun að heimurinn er þyrstur vegna þess að hann er svangur. Það þarf þúsund sinnum meira vatn til að fæða heiminn en það þarf til að mæta þorsta hans. Að drekka, þvo, borða og framleiða matvöru er háð vatni. Þegar við þetta bætist að 30% af matvöru er hent blasir við að lífsnauðsynlegt er að bregðast við og gera allt til þess að dýrmætasta auðlind okkar allra, vatnið, sé betur nýtt. Tryggja þau sjálfsögðu mannréttindi að allir hafi aðgang að hreinu vatni. Þrátt fyrir að vel hafi gengið að bæta aðgengi að hreinu vatni hafa enn um 800.000.000 manna ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni. Betur má ef duga skal. Fleiri staðreyndir um vatn má finna á unwater.org/worldwaterday.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun