Stjarnan sló út Fram - úrslitin í bikarleikjum kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2012 22:18 Frá leik Víkinga og Akureyrar í kvöld. Mynd/Daníel 1. deildarlið Stjörnunnar komst í kvöld áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta eftir eins marks sigur á Fram í Mýrinni. Akureyringar máttu þakka fyrir sigur á móti 1. deildarliði Víkings eftir tvíframlengdan leik í Víkinni. Afturelding, Selfoss og Valur komust öll áfram eftir örugga sigra en það þurfti hinsvegar að framlengja leik Fylkisliðanna í Árbænum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara þar sem upplýsingar um þá hafa borist.Úrslit leikja í bikarkeppninni í kvöld:Stjarnan 2 - Afturelding 19-34 (8-19)Mörk Stjörnunnar 2: Hermann Björnsson 13, Haukur Þorsteinsson 2, Sigurður S. Pálsson 2, Hrafn Norðdahl 1, Pétur Magnússon 1.Mörk Aftureldingar: Benedikt Reynir Kristinsson 8, Jóhann Jóhannsson 8, Andri Hallsson 3, Helgi Héðinsson 3, Sverrir Hermannson 3, Fannar Helgi Rúnarsson 3, Þrándur Gíslason Roth 3, Pétur Júníusson 2, Hrafn Ingvarsson 1.Víkingur - Akureyri 34-35 (15-15, 28-28, 32-32)Mörk Víkinga: Arnar Freyr Thedórsson 7, Hlynur Elmar Mattíhasson 6, Jóhann R. Gunnlaugsson 5, Benedikt Karl Karlsson 4, Gestur Jónsson 3, Atil Hjörvar Einarsson 3, Jón Hjálmarsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar F. Pétursson 1, Brynjar Loftsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 11, Guðmundur Hólmar Helgason 8, Andri Snær Stefánsson 4, Geir Guðmundsson 4, Bergvin Þór Gíslason 4, Heimir Örn Árnason 2, Friðrik Svavarsson 2.Valur 2 - Valur 19-26Afturelding 2 - Selfoss 27-40 (12-19)Stjarnan - Fram 23-22Mörk Stjörnunnar: Þórður Rafn Guðmundsson 7, Þröstur Þráinsson 5, Bjarni Jónasson 4, Jakob Oktosson 2, Sverrir Eyjólfsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Finnur Jónsson 1.Mörk Fram: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Stefán Darri Þórsson 3, Þorri Björn Gunnarsson 2, Haraldur Þorvarðarsson 1, Garðar Sigurjónsson 1, Elías Bóasson 1, Sigurður Örn Þorsteinsson 1.Fylkir 2 - Fylkir 28-27 (13-11) Olís-deild karla Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
1. deildarlið Stjörnunnar komst í kvöld áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta eftir eins marks sigur á Fram í Mýrinni. Akureyringar máttu þakka fyrir sigur á móti 1. deildarliði Víkings eftir tvíframlengdan leik í Víkinni. Afturelding, Selfoss og Valur komust öll áfram eftir örugga sigra en það þurfti hinsvegar að framlengja leik Fylkisliðanna í Árbænum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara þar sem upplýsingar um þá hafa borist.Úrslit leikja í bikarkeppninni í kvöld:Stjarnan 2 - Afturelding 19-34 (8-19)Mörk Stjörnunnar 2: Hermann Björnsson 13, Haukur Þorsteinsson 2, Sigurður S. Pálsson 2, Hrafn Norðdahl 1, Pétur Magnússon 1.Mörk Aftureldingar: Benedikt Reynir Kristinsson 8, Jóhann Jóhannsson 8, Andri Hallsson 3, Helgi Héðinsson 3, Sverrir Hermannson 3, Fannar Helgi Rúnarsson 3, Þrándur Gíslason Roth 3, Pétur Júníusson 2, Hrafn Ingvarsson 1.Víkingur - Akureyri 34-35 (15-15, 28-28, 32-32)Mörk Víkinga: Arnar Freyr Thedórsson 7, Hlynur Elmar Mattíhasson 6, Jóhann R. Gunnlaugsson 5, Benedikt Karl Karlsson 4, Gestur Jónsson 3, Atil Hjörvar Einarsson 3, Jón Hjálmarsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar F. Pétursson 1, Brynjar Loftsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 11, Guðmundur Hólmar Helgason 8, Andri Snær Stefánsson 4, Geir Guðmundsson 4, Bergvin Þór Gíslason 4, Heimir Örn Árnason 2, Friðrik Svavarsson 2.Valur 2 - Valur 19-26Afturelding 2 - Selfoss 27-40 (12-19)Stjarnan - Fram 23-22Mörk Stjörnunnar: Þórður Rafn Guðmundsson 7, Þröstur Þráinsson 5, Bjarni Jónasson 4, Jakob Oktosson 2, Sverrir Eyjólfsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Finnur Jónsson 1.Mörk Fram: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Stefán Darri Þórsson 3, Þorri Björn Gunnarsson 2, Haraldur Þorvarðarsson 1, Garðar Sigurjónsson 1, Elías Bóasson 1, Sigurður Örn Þorsteinsson 1.Fylkir 2 - Fylkir 28-27 (13-11)
Olís-deild karla Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni