Tveir fengu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði BBI skrifar 9. október 2012 21:21 Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland. Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót. Verðlaunahafarnir þykja hafa markað nýja byrjun í rannsóknum á skammtafræði með því að gera eðlisfræðingum kleift að rannsaka skammta og öreindir án þess að spilla eiginleikum þeirra. Hin klassísku lögmál eðlisfræðinnar virka ekki á einstaka skammta en í staðin hegða þeir sér eftir lögmálum skammtafræði. Einstakir skammtar eru hins vegar ekki auðrannsakaðir. Það er erfitt að skilja þá sundur og um leið og það tekst glata þeir eiginleikum sínum. Báðir verðlaunahafar hafa rannsakað tengslin milli ljóss og efnis. Rannsóknir þeirra eru m.a. fyrstu skrefin á þá átt að smíða ofurtölvu sem grundvallast á skammtafræði. Slíkar tölvur gætu breytt framtíð mannkynsins jafnmikið og venjulegar tölvur gerðu á sínum tíma. Þeim hefur einnig tekist að smíða ofurnákvæma klukku sem mælir tímann margfalt betur en venjulegar klukkur. Hér að neðan má sjá eðlisfræðingana útskýra kenningar sínar. Hér fjallar Serge Haroche um vísindi og listProf. Serge Haroche: Light, atoms and colour, a long journey between art and science from Open Quantum on Vimeo. David Wineland fjallar um nákvæmar klukkur David Wineland fjallar um rannsóknir sínar Nóbelsverðlaun Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Fleiri fréttir Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Sjá meira
Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót. Verðlaunahafarnir þykja hafa markað nýja byrjun í rannsóknum á skammtafræði með því að gera eðlisfræðingum kleift að rannsaka skammta og öreindir án þess að spilla eiginleikum þeirra. Hin klassísku lögmál eðlisfræðinnar virka ekki á einstaka skammta en í staðin hegða þeir sér eftir lögmálum skammtafræði. Einstakir skammtar eru hins vegar ekki auðrannsakaðir. Það er erfitt að skilja þá sundur og um leið og það tekst glata þeir eiginleikum sínum. Báðir verðlaunahafar hafa rannsakað tengslin milli ljóss og efnis. Rannsóknir þeirra eru m.a. fyrstu skrefin á þá átt að smíða ofurtölvu sem grundvallast á skammtafræði. Slíkar tölvur gætu breytt framtíð mannkynsins jafnmikið og venjulegar tölvur gerðu á sínum tíma. Þeim hefur einnig tekist að smíða ofurnákvæma klukku sem mælir tímann margfalt betur en venjulegar klukkur. Hér að neðan má sjá eðlisfræðingana útskýra kenningar sínar. Hér fjallar Serge Haroche um vísindi og listProf. Serge Haroche: Light, atoms and colour, a long journey between art and science from Open Quantum on Vimeo. David Wineland fjallar um nákvæmar klukkur David Wineland fjallar um rannsóknir sínar
Nóbelsverðlaun Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Fleiri fréttir Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Sjá meira