Spánn stærsta ríkið sem óskar aðstoðar 10. júní 2012 10:07 Spánn er fjórða ríkið á evrusvæðinu sem óskar eftir fjárhagsaðstoð frá Evrópusambandinu, en jafnframt stærsta ríkið sem biður um slíka aðstoð. Luis De Guindos, fjármálaráðherra Spánar, tilkynnti á blaðamannafundi í Madríd síðdegis í gær að Evrópusambandið myndi veita Spáni 100 milljarða evra lán, jafnvirði 12.900 milljarða króna. Niðurstaðan lá fyrir eftir símafund fjármálaráðherra ríkjanna á evrusvæðinu, en í marga daga á undan höfðu viðræður staðið yfir milli embættismanna. Samhliða þessu láni hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn verið beðinn um að vera sérstakur eftirlitsaðili með því hvernig fjárhagsaðstoðin verður útfærð. Ólíkt Grikklandi, Írlandi og Portúgal mun Spánn hins vegar ekki þurfa að undirgangast sérstaka efnahagsáætlun í samstarfi við sjóðinn. Tengdar fréttir Spánverjar óska eftir neyðaraðstoð Spánn hefur óskað eftir neyðaraðstoð vegna spænskra banka. Þetta gaf fjármálaráðherra Spánar upp eftir að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins héldu neyðarfund í dag. 9. júní 2012 18:09 Spánverjar fá allt að 100 milljarða evrulán Spánverjar munu fá allt að 100 milljarða evra (rúmir 16.000 milljarðar króna) lán frá sameiginlegum sjóðum evrusvæðisins til að verja banka landsins. 9. júní 2012 21:04 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Spánn er fjórða ríkið á evrusvæðinu sem óskar eftir fjárhagsaðstoð frá Evrópusambandinu, en jafnframt stærsta ríkið sem biður um slíka aðstoð. Luis De Guindos, fjármálaráðherra Spánar, tilkynnti á blaðamannafundi í Madríd síðdegis í gær að Evrópusambandið myndi veita Spáni 100 milljarða evra lán, jafnvirði 12.900 milljarða króna. Niðurstaðan lá fyrir eftir símafund fjármálaráðherra ríkjanna á evrusvæðinu, en í marga daga á undan höfðu viðræður staðið yfir milli embættismanna. Samhliða þessu láni hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn verið beðinn um að vera sérstakur eftirlitsaðili með því hvernig fjárhagsaðstoðin verður útfærð. Ólíkt Grikklandi, Írlandi og Portúgal mun Spánn hins vegar ekki þurfa að undirgangast sérstaka efnahagsáætlun í samstarfi við sjóðinn.
Tengdar fréttir Spánverjar óska eftir neyðaraðstoð Spánn hefur óskað eftir neyðaraðstoð vegna spænskra banka. Þetta gaf fjármálaráðherra Spánar upp eftir að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins héldu neyðarfund í dag. 9. júní 2012 18:09 Spánverjar fá allt að 100 milljarða evrulán Spánverjar munu fá allt að 100 milljarða evra (rúmir 16.000 milljarðar króna) lán frá sameiginlegum sjóðum evrusvæðisins til að verja banka landsins. 9. júní 2012 21:04 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Spánverjar óska eftir neyðaraðstoð Spánn hefur óskað eftir neyðaraðstoð vegna spænskra banka. Þetta gaf fjármálaráðherra Spánar upp eftir að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins héldu neyðarfund í dag. 9. júní 2012 18:09
Spánverjar fá allt að 100 milljarða evrulán Spánverjar munu fá allt að 100 milljarða evra (rúmir 16.000 milljarðar króna) lán frá sameiginlegum sjóðum evrusvæðisins til að verja banka landsins. 9. júní 2012 21:04
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent