FIA heitir að takmarka kostnað í F1 Birgir Þór Harðarson skrifar 15. júní 2012 16:45 Jean Todt þekkir Bernie Ecclestone ágætlega enda var Todt framkvæmdastjóri Ferrari liðsins þegar það var sem sigursælast. Hér er hann á spjalli við kónginn. nordicphotos/afp Jean Todt, forseti FIA, segir sambandið reiðubúið að tryggja það að kostnaður við rekstur Formúlu 1-liðanna fari ekki upp úr öllu valdi á næstu árum. Ráðgert er að hefja keppni með nýjar og minni vélar á næsta ári. Því fylgir gríðarlegur rannsóknar og verkfræðikostnaður. Luca di Montezemolo, forseti Ferrari-verksmiðjanna sem reka meðal annars keppnisliðið í Formúlu 1, kallaði eftir að þak yrði sett á útgjöld keppnisliðanna strax í haust. Hann hefur einnig áhyggjur af efnahagsástandinu í Evrópu og falli evrunnar. Stefnumótun FIA hefur þegar tryggt kostnaðartakmarkanir á næstu árum. Í ár má hver ökuþór nota átta vélar yfir allt tímabilið, árið 2014 verða þær fimm yfir allt tímabilið og árið 2015 verða þær fjórar. Todt segir FIA einnig hafa rætt við vélaframleiðendur með það markmið í huga að takmarka framleiðslukostnað allra, til að lækka vélaverðið til liðanna. Tíu af tólf liðum í Formúlu 1 hafa beðið FIA um að sjá til þess að kostnaðurinn verði ekki of mikill á næstu árum. Formúla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jean Todt, forseti FIA, segir sambandið reiðubúið að tryggja það að kostnaður við rekstur Formúlu 1-liðanna fari ekki upp úr öllu valdi á næstu árum. Ráðgert er að hefja keppni með nýjar og minni vélar á næsta ári. Því fylgir gríðarlegur rannsóknar og verkfræðikostnaður. Luca di Montezemolo, forseti Ferrari-verksmiðjanna sem reka meðal annars keppnisliðið í Formúlu 1, kallaði eftir að þak yrði sett á útgjöld keppnisliðanna strax í haust. Hann hefur einnig áhyggjur af efnahagsástandinu í Evrópu og falli evrunnar. Stefnumótun FIA hefur þegar tryggt kostnaðartakmarkanir á næstu árum. Í ár má hver ökuþór nota átta vélar yfir allt tímabilið, árið 2014 verða þær fimm yfir allt tímabilið og árið 2015 verða þær fjórar. Todt segir FIA einnig hafa rætt við vélaframleiðendur með það markmið í huga að takmarka framleiðslukostnað allra, til að lækka vélaverðið til liðanna. Tíu af tólf liðum í Formúlu 1 hafa beðið FIA um að sjá til þess að kostnaðurinn verði ekki of mikill á næstu árum.
Formúla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira