Kubica fer í enn eina aðgerðina Birgir Þór Harðarson skrifar 7. júní 2012 06:00 Kubica var tíður gestur á verðlaunapallinum í Formúlu 1 áður en hann lenti í slysinu hræðilega. Hér má sjá handlegginn fastan á kappann. nordicphotos/Afp Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslanna sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011. Kubica var fyrir slysið talinn vera einn efnilegast ökumaður í Formúlu 1. Hann hefur sigrað einn kappakstur. Það var í Kanada, þar sem keppt verður um komandi helgi, árið 2008 fyirr BMW Sauber liðið. Í aðgerðinn sem hann undirgekkst nú voru varahlutir settir í olnboga hans til að fullkomna hreyfigetu hans. Læknir hans segir að nú sé hann fullfær um að halda um stýrið. Í slysinu gekk vegriðsendi í gegnum miðjan rall-bíl Kubica og nánast bútaði handlegg hans frá búknum. Hægri löpp hans var einnig mjög löskuð eftir slysið. Kubica hefur undanfarið verið að æfa sig í kappaksturshermum en ekki getað snúið lófanum á hægri hönd niður. Hann hefur því neyðst til að sleppa stýrinu til að beygja til vinstri. Það mun taka hann mánuð hið minnsta að öðlast fulla hreyfigetu í höndinni. Rætt hefur verið um endurkomu hans í Formúlu 1 og reynt að tímasetja hana allt frá því að hann lenti í slysinu. Renault-liðið sem hann ók fyrir heitir nú Lotus, en þar á bæ segja menn að hann sé ávalt velkominn og sé hann eins góður og hann var á hann víst keppnissæti hjá liðinu. Formúla Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslanna sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011. Kubica var fyrir slysið talinn vera einn efnilegast ökumaður í Formúlu 1. Hann hefur sigrað einn kappakstur. Það var í Kanada, þar sem keppt verður um komandi helgi, árið 2008 fyirr BMW Sauber liðið. Í aðgerðinn sem hann undirgekkst nú voru varahlutir settir í olnboga hans til að fullkomna hreyfigetu hans. Læknir hans segir að nú sé hann fullfær um að halda um stýrið. Í slysinu gekk vegriðsendi í gegnum miðjan rall-bíl Kubica og nánast bútaði handlegg hans frá búknum. Hægri löpp hans var einnig mjög löskuð eftir slysið. Kubica hefur undanfarið verið að æfa sig í kappaksturshermum en ekki getað snúið lófanum á hægri hönd niður. Hann hefur því neyðst til að sleppa stýrinu til að beygja til vinstri. Það mun taka hann mánuð hið minnsta að öðlast fulla hreyfigetu í höndinni. Rætt hefur verið um endurkomu hans í Formúlu 1 og reynt að tímasetja hana allt frá því að hann lenti í slysinu. Renault-liðið sem hann ók fyrir heitir nú Lotus, en þar á bæ segja menn að hann sé ávalt velkominn og sé hann eins góður og hann var á hann víst keppnissæti hjá liðinu.
Formúla Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira