Webber öryggið uppmálað í Mónakó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 14:17 Webber ræsti fyrstur og hélt forystunni til enda. Nordic Photos / Getty Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. Webber ræsti fyrstur og hélt frumkvæðinu út kappaksturinn þar sem skiptust á skin og skúrir. Nico Rosberg á Mercedes veitti Webber mesta keppni og kom annar í mark. Þriðji var Fernando Alonso hjá Ferrari sem jók um leið forystuna í stigakeppni ökuþóra. Veður setti svip sinn á keppnina í Mónakó og höfðu liðin miklar áhyggjur af mögulegri rigningu framan af keppni. Ökuþórar kvörtuðu sáran yfir litlu gripi dekkja sinna á brautinni.Úrslitin 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1:46.06.557 klst 2. Nico Rosberg Mercedes + 0.643 3. Fernando Alonso Ferrari + 0.947 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault + 1.343 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes + 4.101 6. Felipe Massa Ferrari + 6.195 7. Paul Di Resta Force India-Mercedes + 41.500 8. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes + 42.500 9. Kimi Raikkonen Lotus-Renault + 44.000 10. Bruno Senna Williams-Renault + 44.500 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari + 1 hringur 12. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari + 1 hringur 13. Heikke Kovalainen Caterham-Renault + 1 hringur 14. Timo Glock Marussia-Cosworth + 1 hringur 15. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth + 2 hringir Hraðasti hringur: Segio Perez, 1:17.298Luku ekki keppni: Jenson Button McLaren-Mercedes Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari Charles Pic Marussia-Cosworth Michael Schumacher Mercedes Vitaly Petrov Caterham-Renault Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari Petro De la Rosa HRT-Cosworth Pastor Maldonado Williams-Renault Romain Grosjean Lotus-Renault Formúla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. Webber ræsti fyrstur og hélt frumkvæðinu út kappaksturinn þar sem skiptust á skin og skúrir. Nico Rosberg á Mercedes veitti Webber mesta keppni og kom annar í mark. Þriðji var Fernando Alonso hjá Ferrari sem jók um leið forystuna í stigakeppni ökuþóra. Veður setti svip sinn á keppnina í Mónakó og höfðu liðin miklar áhyggjur af mögulegri rigningu framan af keppni. Ökuþórar kvörtuðu sáran yfir litlu gripi dekkja sinna á brautinni.Úrslitin 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1:46.06.557 klst 2. Nico Rosberg Mercedes + 0.643 3. Fernando Alonso Ferrari + 0.947 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault + 1.343 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes + 4.101 6. Felipe Massa Ferrari + 6.195 7. Paul Di Resta Force India-Mercedes + 41.500 8. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes + 42.500 9. Kimi Raikkonen Lotus-Renault + 44.000 10. Bruno Senna Williams-Renault + 44.500 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari + 1 hringur 12. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari + 1 hringur 13. Heikke Kovalainen Caterham-Renault + 1 hringur 14. Timo Glock Marussia-Cosworth + 1 hringur 15. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth + 2 hringir Hraðasti hringur: Segio Perez, 1:17.298Luku ekki keppni: Jenson Button McLaren-Mercedes Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari Charles Pic Marussia-Cosworth Michael Schumacher Mercedes Vitaly Petrov Caterham-Renault Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari Petro De la Rosa HRT-Cosworth Pastor Maldonado Williams-Renault Romain Grosjean Lotus-Renault
Formúla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira