Forsetakosningar: Rödd frá Bretlandi Clive Stacey skrifar 7. maí 2012 11:44 Ég er ánægður með að geta minnt lesendur Fréttablaðsins á að ég hef þekkt Ara Trausta Guðmundsson um langan aldur. Þekkt hann sem góðan vin og sérfræðing um mörg, flókin sérsvið vísindanna þar sem mig hefur vantað ráðgjöf þegar skipulagðar eru ferðir breskra ferðamanna og námshópa til Íslands og þær raungerðar. Hann hefur líka reynst mér afar drjúg gullnáma þegar kemur að upplýsingum og ráðum vegna ferða eða menningar í mörgum heimshornum. Í mínum huga er Ari Trausti fulltrúi margs þess besta í íslensku samfélagi. Hann er fjölfróður, skynsamur, góður málamaður og þrautseigur líkt og traustur klár, og síðast en ekki síst, hann hefur notalega kímnigáfu. Ég hef líka orðið þess aðnjótandi að kynnast hans góðu eiginkonu, Maríu Baldvinsdóttur, og fylgst með hvernig þau hafa eignast myndarlega og góða fjölskyldu saman. Undanfarin 40 ár hef ég komið ótal sinnum til Íslands og hitt fyrir fólk úr öllum þjóðfélagshópum. Ég er svo heppinn að ég get nefnt mér vini á mörgum stöðum í öllum landsfjórðungum. Með þetta í huga nefni ég við lesendur að ég get ekki ímyndað mér betri frambjóðanda til forseta Íslands en Ara Trausta Guðmundsson og óska honum góð gengis í komandi kosningum sem ég mun fylgjast grant með. Clive Stacey er einn eigandi ferðaskrifstofunnar Discover the World á Bretlandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2012 Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Ég er ánægður með að geta minnt lesendur Fréttablaðsins á að ég hef þekkt Ara Trausta Guðmundsson um langan aldur. Þekkt hann sem góðan vin og sérfræðing um mörg, flókin sérsvið vísindanna þar sem mig hefur vantað ráðgjöf þegar skipulagðar eru ferðir breskra ferðamanna og námshópa til Íslands og þær raungerðar. Hann hefur líka reynst mér afar drjúg gullnáma þegar kemur að upplýsingum og ráðum vegna ferða eða menningar í mörgum heimshornum. Í mínum huga er Ari Trausti fulltrúi margs þess besta í íslensku samfélagi. Hann er fjölfróður, skynsamur, góður málamaður og þrautseigur líkt og traustur klár, og síðast en ekki síst, hann hefur notalega kímnigáfu. Ég hef líka orðið þess aðnjótandi að kynnast hans góðu eiginkonu, Maríu Baldvinsdóttur, og fylgst með hvernig þau hafa eignast myndarlega og góða fjölskyldu saman. Undanfarin 40 ár hef ég komið ótal sinnum til Íslands og hitt fyrir fólk úr öllum þjóðfélagshópum. Ég er svo heppinn að ég get nefnt mér vini á mörgum stöðum í öllum landsfjórðungum. Með þetta í huga nefni ég við lesendur að ég get ekki ímyndað mér betri frambjóðanda til forseta Íslands en Ara Trausta Guðmundsson og óska honum góð gengis í komandi kosningum sem ég mun fylgjast grant með. Clive Stacey er einn eigandi ferðaskrifstofunnar Discover the World á Bretlandi.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar