Ross Brawn: Hin liðin fara frjálslega með reglur 20. mars 2012 22:45 Ross Brawn á hér spjall með Bernie Ecclestone sem öllu ræður í Formúlu 1. nordicphotos/afp Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir keppinautana fara frjálslega með nýjar reglur um útblásturop á bílunum. Mercedes liðið er sjálft sagt túlka reglurnar frjálslega. Brawn bendir á að nýjar reglur um útblástursop bílanna megi ekki vísa að afturvængnum og hafa áhrif á loftflæði bílanna. Sum liðin hafa hins vegar endurhannað allan afturenda bíla sinna til þess að takmarka áhrif þessara nýju reglna. Mercedes liðið er sagt hafa hannað og smíðað loftop á afturvæng sínum sem opnast þegar ökumenn geta notað DRS-kerfið. Christian Horner liðstjóri Red Bull var afar ósáttur um síðast liðna helgi þegar Mercedes liðinu var leyft að tefla fram slíkum búnaði. "Öll þau ár sem ég hef verið í Formúlu 1 hefur verið einhverskonar rifrildi út af reglunum," sagði Brawn um umræðuna sem skapaðist um helgina. "Í raun höfum við aðeins tekið sviðsljósið af afar vafasömum útblásturskerfum annarra liða." "FIA hefur örugglega sagt ykkur að við ætluðum ekki að vera með pústblásna loftdreifa í sumar, sum liðin hafa þó smíðað þannig." Ross Brawn segist ekki ætla að kvarta til FIA vegna þessara vafasömu útblásturskerfa, eins og hin liðin hafa kvartað yfir afturvæng Mercedes. Formúla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir keppinautana fara frjálslega með nýjar reglur um útblásturop á bílunum. Mercedes liðið er sjálft sagt túlka reglurnar frjálslega. Brawn bendir á að nýjar reglur um útblástursop bílanna megi ekki vísa að afturvængnum og hafa áhrif á loftflæði bílanna. Sum liðin hafa hins vegar endurhannað allan afturenda bíla sinna til þess að takmarka áhrif þessara nýju reglna. Mercedes liðið er sagt hafa hannað og smíðað loftop á afturvæng sínum sem opnast þegar ökumenn geta notað DRS-kerfið. Christian Horner liðstjóri Red Bull var afar ósáttur um síðast liðna helgi þegar Mercedes liðinu var leyft að tefla fram slíkum búnaði. "Öll þau ár sem ég hef verið í Formúlu 1 hefur verið einhverskonar rifrildi út af reglunum," sagði Brawn um umræðuna sem skapaðist um helgina. "Í raun höfum við aðeins tekið sviðsljósið af afar vafasömum útblásturskerfum annarra liða." "FIA hefur örugglega sagt ykkur að við ætluðum ekki að vera með pústblásna loftdreifa í sumar, sum liðin hafa þó smíðað þannig." Ross Brawn segist ekki ætla að kvarta til FIA vegna þessara vafasömu útblásturskerfa, eins og hin liðin hafa kvartað yfir afturvæng Mercedes.
Formúla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira