Button og Schumacher fljótastir á æfingum í Ástralíu Birgir Þór Harðarson skrifar 16. mars 2012 14:45 Force India náði ágætis árangri á æfingum morgunsins og endaði ofarlega. nordicphotos/afp Fyrstu tveimur æfingum keppnisliða fyrir ástralska kappaksturinn á sunnudag lauk í morgun. Jenson Button á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir. Óvæntar rigningarskúrir settu strik í reikninginn. Rigningin nýttist keppnisliðunum þó vel því í henni gátu þau safnað mikilvægum upplýsingum um nýju dekkin. Athygli vakti að Red Bull bílarnir tveir, undir stjórn heimsmeistarans Sebastian Vettels og heimamannsins Mark Webbers, settu ekkert sérstaka tíma og náðu efst í 5. sæti á æfingunum. HRT liðið kepptist við að smíða bíl undir Pedro de la Rosa á meðan Narain Karthikeyan lenti í vandræðum á fyrstu hringjunum á sínum. Samtals ók liðið aðeins 20 hringi á æfingunum tveimur. Æfingar halda áfram í nótt og svo er tímataka í Melbourne snemma í fyrramálið. Báðar loturnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fyrstu tveimur æfingum keppnisliða fyrir ástralska kappaksturinn á sunnudag lauk í morgun. Jenson Button á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir. Óvæntar rigningarskúrir settu strik í reikninginn. Rigningin nýttist keppnisliðunum þó vel því í henni gátu þau safnað mikilvægum upplýsingum um nýju dekkin. Athygli vakti að Red Bull bílarnir tveir, undir stjórn heimsmeistarans Sebastian Vettels og heimamannsins Mark Webbers, settu ekkert sérstaka tíma og náðu efst í 5. sæti á æfingunum. HRT liðið kepptist við að smíða bíl undir Pedro de la Rosa á meðan Narain Karthikeyan lenti í vandræðum á fyrstu hringjunum á sínum. Samtals ók liðið aðeins 20 hringi á æfingunum tveimur. Æfingar halda áfram í nótt og svo er tímataka í Melbourne snemma í fyrramálið. Báðar loturnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira