Jón Guðni: Reyndum allt til þess að afla fjár 9. mars 2012 12:44 Jón Guðni Ómarsson, sagði starfsmenn Glitnis, þar á meðal 30 til 40 manna hóp innan bankans, hafa reynt allt til þess að styrkja fjármögnun bankans á árinu 2008. Mynd/GVA Jón Guðni Ómarsson, f. starfsmaður fjárstýringar Glitnis og nú framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandsbanka, sagði fyrir Landsdómi í morgun að starfsmenn Glitnis hefðu reynt allt til þess að styrkja fjármögnun bankans og afla nýs lánsfjár, á árinu 2008. Meðal þess sem Jón Guðni nefndi, var að Glitnir hafði fengið erlenda banka til þess vera ráðgefandi í því hvernig bankinn gæti útvegað sér lausafé. Þar á meðal var bandaríski fjárfestingabankinn Lehman Brothers, sem féll eftirminnilega 15. september 2008, sem kom með þá hugmynd að Glitnir myndi búa til sérstök eignarhaldsfélög (E. SPV), nota þau til þess að búa til skuldabréf og veðsetja þau til þess að fá fjármagn hjá Seðlabanka Evrópu. Með þessu fyrirkomulagi var hægt að gefa út skuldabréf á þessi sérstöku skuldabréf, og fá veðlán. Jón Guðni sagði að þetta væri það fyrirkomulag sem Seðlabanki Evrópu hefði ekki síst notað nú eftir hrunið 2008, og margfaldað efnahagsreikning sinn með þess háttar lánveitingum. Alls voru búin til þrjú félög sem þessi, sem hétu Haf, Hólm og Holt, sem Glitnir útvegaði sér evrur með. Andri Árnason hrl., lögmaður Geirs H. Haarde, spurði Jón Guðna hvort hann teldi að þrýstingur frá ákærða, þ.e. Geir, hefði einhverju breytt um þessa vinnu. "Nei það tel ég ekki, það voru allir að reyna eftir fremsta megni að útvega lausafé fyrir bankann," sagði Jón Guðni. Landsdómur Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira
Jón Guðni Ómarsson, f. starfsmaður fjárstýringar Glitnis og nú framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandsbanka, sagði fyrir Landsdómi í morgun að starfsmenn Glitnis hefðu reynt allt til þess að styrkja fjármögnun bankans og afla nýs lánsfjár, á árinu 2008. Meðal þess sem Jón Guðni nefndi, var að Glitnir hafði fengið erlenda banka til þess vera ráðgefandi í því hvernig bankinn gæti útvegað sér lausafé. Þar á meðal var bandaríski fjárfestingabankinn Lehman Brothers, sem féll eftirminnilega 15. september 2008, sem kom með þá hugmynd að Glitnir myndi búa til sérstök eignarhaldsfélög (E. SPV), nota þau til þess að búa til skuldabréf og veðsetja þau til þess að fá fjármagn hjá Seðlabanka Evrópu. Með þessu fyrirkomulagi var hægt að gefa út skuldabréf á þessi sérstöku skuldabréf, og fá veðlán. Jón Guðni sagði að þetta væri það fyrirkomulag sem Seðlabanki Evrópu hefði ekki síst notað nú eftir hrunið 2008, og margfaldað efnahagsreikning sinn með þess háttar lánveitingum. Alls voru búin til þrjú félög sem þessi, sem hétu Haf, Hólm og Holt, sem Glitnir útvegaði sér evrur með. Andri Árnason hrl., lögmaður Geirs H. Haarde, spurði Jón Guðna hvort hann teldi að þrýstingur frá ákærða, þ.e. Geir, hefði einhverju breytt um þessa vinnu. "Nei það tel ég ekki, það voru allir að reyna eftir fremsta megni að útvega lausafé fyrir bankann," sagði Jón Guðni.
Landsdómur Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira