Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Birgir Þór Harðarson skrifar 20. febrúar 2012 17:15 "Þau eiga erfitt með að finna tíma saman" var opinber skýring sambandsslitanna. nordicphotos/getty Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. Þá segir breska götublaðið The Sun frá því að eftir tónleikana hafi þau hoppað um borð í einkaþotu og flogið til Mónakó þar sem eyddu nóttini á 5 stjörnu hóteli og leiddust þaðan út í morgunsárið. Í júlí í fyrra var því slúðrað að Lewis og Nicole ætluðu að gifta sig, því var hins vegar neitað af báðum aðilum um leið. Þau hafa verið saman í rúm fjögur ár og hætt saman tvisvar og segja það stafa af því hversu erfið fjarbúðin er; hún á vesturströnd Bandaríkjanna og hann bókstaflega allstaðar. Mikið var rætt um andlegt ójafnvægi Hamiltons í fyrra og að það hefði haft mikil áhrif á árangur hans í mótunum. Nicole var í sviðsljósinu í þeirri umræðu og talin bera mikla ábyrgð á ástandinu. Nicole Scherzinger skaust upp á stjörnuhimininn þegar stúlknasveitin Pussycat Dolls varð fræg. Hún hefur síðustu ár einbeitt sér að sólóferlinum og var meðal annars dómari í X Factor við hlið Simons Cowell. Formúla Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. Þá segir breska götublaðið The Sun frá því að eftir tónleikana hafi þau hoppað um borð í einkaþotu og flogið til Mónakó þar sem eyddu nóttini á 5 stjörnu hóteli og leiddust þaðan út í morgunsárið. Í júlí í fyrra var því slúðrað að Lewis og Nicole ætluðu að gifta sig, því var hins vegar neitað af báðum aðilum um leið. Þau hafa verið saman í rúm fjögur ár og hætt saman tvisvar og segja það stafa af því hversu erfið fjarbúðin er; hún á vesturströnd Bandaríkjanna og hann bókstaflega allstaðar. Mikið var rætt um andlegt ójafnvægi Hamiltons í fyrra og að það hefði haft mikil áhrif á árangur hans í mótunum. Nicole var í sviðsljósinu í þeirri umræðu og talin bera mikla ábyrgð á ástandinu. Nicole Scherzinger skaust upp á stjörnuhimininn þegar stúlknasveitin Pussycat Dolls varð fræg. Hún hefur síðustu ár einbeitt sér að sólóferlinum og var meðal annars dómari í X Factor við hlið Simons Cowell.
Formúla Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira