Ross Brawn: Draumurinn að Schumacher sigri aftur Birgir Þór Harðarson skrifar 22. febrúar 2012 08:00 Nico Rosberg, Ross Brawn og Michael Schumacher þyrstir í sigur. nordicphotos/afp Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. "Ég held að báðir ökumennirnir okkar geti unnið kappakstra ef við útvegum þeim nógu góðan bíl," sagði Brawn við Sky Sports í Barcelona í gær. "Ég hef tvö markmið: Að Nico Rosberg vinni sinn fyrsta sigur og að Michael sigri aftur." Mercedes liðið frumsýndi nýja bílinn sinn í gærmorgun og tóku þátt í æfingum gærdagsins í Barcelona. Michael Schumacher er ánægður með fyrstu kynni sín af nýja keppnisbíl sínum og segir hann lofa mjög góðu fyrir komandi keppnisvertíð. Sérfræðingur vefritsins Autosport gerði úttekt á nýja bílnum og segir hönnun hans nokkuð frumlega. Nokkur áhætta er falin í slíkri hönnun eins og Ferrari liðið komst að á æfingum á Jerez-brautinni fyrr í mánuðinum. Formúla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. "Ég held að báðir ökumennirnir okkar geti unnið kappakstra ef við útvegum þeim nógu góðan bíl," sagði Brawn við Sky Sports í Barcelona í gær. "Ég hef tvö markmið: Að Nico Rosberg vinni sinn fyrsta sigur og að Michael sigri aftur." Mercedes liðið frumsýndi nýja bílinn sinn í gærmorgun og tóku þátt í æfingum gærdagsins í Barcelona. Michael Schumacher er ánægður með fyrstu kynni sín af nýja keppnisbíl sínum og segir hann lofa mjög góðu fyrir komandi keppnisvertíð. Sérfræðingur vefritsins Autosport gerði úttekt á nýja bílnum og segir hönnun hans nokkuð frumlega. Nokkur áhætta er falin í slíkri hönnun eins og Ferrari liðið komst að á æfingum á Jerez-brautinni fyrr í mánuðinum.
Formúla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira