Bréf Jóns Baldvins ollu reiði, sorg og biturð 23. febrúar 2012 10:25 Guðrún Harðardóttir segir að bréfin sem Jón Baldvin Hannibalsson sendi henni á sínum tíma hafi gert hana hrædda og ástæða þess að hún hefur kosið að greina frá þeim nú sé sú að hún hafi fengið nóg. Guðrún segir í viðtali í nýjasta tölublaði Nýs lífs, þar sem bréf Jóns Baldvins eru birt, að hún hafi reglulega fundið fyrir reiði, sorg og biturð, og því hafi hún kosið að koma þessu frá sér. Í bréfunum eru berorðar kynlífslýsingar frá Jóni Baldvini, en fyrstu bréfin bárust Guðrúnu, sem er systurdóttir Bryndísar Schram, eiginkonu Jóns, þegar hún var tíu ára gömul. Síðustu bréfin bárust henni til Venesúela þegar hún var 16 og 17 ára gömul og segir Guðrún að hún hafi orðið verulega hrædd þegar þau bárust. Í þeim eru berorðar kynlífslýsingar frá Jóni Baldvini og leggur hann hart að henni að koma í heimsókn til Washington þar sem hann var sendiherra. Þá reyndi hann að fá að koma í heimsókn til hennar til Venesúela en Guðrún segir að sér hafi tekist að ljúga því að honum að skiptinemar mættu ekki fá heimsóknir. Jón Baldvin hafi trúað því. Í viðtalinu við Nýtt líf segir Guðrún að Jón Baldvin hafi dekrað hana sem barn og komið fram við hana sem prinsessu. Fyrstu bréfin sendi hann henni heim til sín þegar hún var um tíu ára og segist hún muna eftir að hafa flissað yfir þeim með systrum sínum. Þeim hafi fundist þau einkennileg. Hún segir hinsvegar að bréfin hafi farið að verða skrýtin þegar hann fór að biðja hana um að segja engum frá þeim. Þá tók hann upp á því að senda henni bréfin í skólann. Guðrún var þá í Melaskóla. Guðrún segist yfirleitt aldrei hafa svarað bréfum Jóns utan einu sinni. Þá hafi hann kvartað til baka og sagt að hún væri ekki nógu persónuleg.Brjálæðislega hrædd Árið 2001 sendir Jón bréf til Venesúela en þá var hann staddur í Tallin í Eistlandi. Guðrún segir að þá hafi hún orðið hrædd. „Í þessu bréfi talar hann um mig og hórur í sömu andrá. Í öðru bréfi lýsir hann kynlífi með konunni sinni, sem kemur mér ekkert við." Guðrún segist hafa orðið „brjálæðislega hrædd" og þá hafi hún fyrst trúað einhverjum fyrir því að þetta væri vandamál. Hún sagði skiptinemafjölskyldu sinni í Venesúela frá bréfunum. Þegar hún kom heim til Íslands fékk fjölskylda hennar að heyra af ásökunum á meintum brotum Jóns Baldvins. Guðrún segir í viðtalinu við Nýtt líf að yngri dætur Jóns hafi ávallt hamrað „á því við mig að hann væri saklaus þar til sekt hans væri sönnuð. Aldís, elsta dóttirin hefur reyndar staðið með mér eins og klettur." Hún ákvað að kæra Jón Baldvin til lögreglunnar en málinu lauk hinsvegar með ákvörðun ríkissaksóknara um að fella málið niður, meðal annars á þeim grundvelli að Guðrún hafi verið stödd í öðru landi þegar bréfin bárust. „Niðurstaða ríkissaksóknara, að fella málið niður, vegur jafnt þungt og veldur mér jafnmikilli reiði og málið sjálft." Tengdar fréttir Þóra: Umfjöllunin krafðist ekki skýringa Jóns Baldvins Þóra Tómasdóttir, ritstjóri tímaritsins Nýs Lífs segir að umfjöllun nýjasta tölublaðsins er varðar Jón Baldvin Hannibalsson og bréfaskriftir hans til unglingsstúlku, byggi á gögnum úr lögreglumáli, meðal annars bréfum sem hann hefur gengist við að hafa ritað. Umfjöllunin hafi því að hennar mati ekki krafist viðbragða af hans hálfu. 23. febrúar 2012 09:14 "Maladomestica 10 punktar“ Blaðamaður hringdi og sagðist hafa fyrir því heimildir að á morgun (23. feb. '12), birtist viðtal í Nýju lífi, þar sem ég væri borinn alvarlegum sökum um meinta "kynferðislega áreitni" við stúlku í fjölskyldu okkar Bryndísar. 23. febrúar 2012 06:00 Jón Baldvin biðst afsökunar á bréfunum Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi ráðherra og sendiherra , biðst í Fréttablaðinu í dag afsökunar á því að hafa árið 2001 sent 16 ára frænku eiginkonu sinnar bréf, sem á köflum voru erótísk. Jafnframt erótíska bók eftir Vargas Llosa. 23. febrúar 2012 07:32 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira
Guðrún Harðardóttir segir að bréfin sem Jón Baldvin Hannibalsson sendi henni á sínum tíma hafi gert hana hrædda og ástæða þess að hún hefur kosið að greina frá þeim nú sé sú að hún hafi fengið nóg. Guðrún segir í viðtali í nýjasta tölublaði Nýs lífs, þar sem bréf Jóns Baldvins eru birt, að hún hafi reglulega fundið fyrir reiði, sorg og biturð, og því hafi hún kosið að koma þessu frá sér. Í bréfunum eru berorðar kynlífslýsingar frá Jóni Baldvini, en fyrstu bréfin bárust Guðrúnu, sem er systurdóttir Bryndísar Schram, eiginkonu Jóns, þegar hún var tíu ára gömul. Síðustu bréfin bárust henni til Venesúela þegar hún var 16 og 17 ára gömul og segir Guðrún að hún hafi orðið verulega hrædd þegar þau bárust. Í þeim eru berorðar kynlífslýsingar frá Jóni Baldvini og leggur hann hart að henni að koma í heimsókn til Washington þar sem hann var sendiherra. Þá reyndi hann að fá að koma í heimsókn til hennar til Venesúela en Guðrún segir að sér hafi tekist að ljúga því að honum að skiptinemar mættu ekki fá heimsóknir. Jón Baldvin hafi trúað því. Í viðtalinu við Nýtt líf segir Guðrún að Jón Baldvin hafi dekrað hana sem barn og komið fram við hana sem prinsessu. Fyrstu bréfin sendi hann henni heim til sín þegar hún var um tíu ára og segist hún muna eftir að hafa flissað yfir þeim með systrum sínum. Þeim hafi fundist þau einkennileg. Hún segir hinsvegar að bréfin hafi farið að verða skrýtin þegar hann fór að biðja hana um að segja engum frá þeim. Þá tók hann upp á því að senda henni bréfin í skólann. Guðrún var þá í Melaskóla. Guðrún segist yfirleitt aldrei hafa svarað bréfum Jóns utan einu sinni. Þá hafi hann kvartað til baka og sagt að hún væri ekki nógu persónuleg.Brjálæðislega hrædd Árið 2001 sendir Jón bréf til Venesúela en þá var hann staddur í Tallin í Eistlandi. Guðrún segir að þá hafi hún orðið hrædd. „Í þessu bréfi talar hann um mig og hórur í sömu andrá. Í öðru bréfi lýsir hann kynlífi með konunni sinni, sem kemur mér ekkert við." Guðrún segist hafa orðið „brjálæðislega hrædd" og þá hafi hún fyrst trúað einhverjum fyrir því að þetta væri vandamál. Hún sagði skiptinemafjölskyldu sinni í Venesúela frá bréfunum. Þegar hún kom heim til Íslands fékk fjölskylda hennar að heyra af ásökunum á meintum brotum Jóns Baldvins. Guðrún segir í viðtalinu við Nýtt líf að yngri dætur Jóns hafi ávallt hamrað „á því við mig að hann væri saklaus þar til sekt hans væri sönnuð. Aldís, elsta dóttirin hefur reyndar staðið með mér eins og klettur." Hún ákvað að kæra Jón Baldvin til lögreglunnar en málinu lauk hinsvegar með ákvörðun ríkissaksóknara um að fella málið niður, meðal annars á þeim grundvelli að Guðrún hafi verið stödd í öðru landi þegar bréfin bárust. „Niðurstaða ríkissaksóknara, að fella málið niður, vegur jafnt þungt og veldur mér jafnmikilli reiði og málið sjálft."
Tengdar fréttir Þóra: Umfjöllunin krafðist ekki skýringa Jóns Baldvins Þóra Tómasdóttir, ritstjóri tímaritsins Nýs Lífs segir að umfjöllun nýjasta tölublaðsins er varðar Jón Baldvin Hannibalsson og bréfaskriftir hans til unglingsstúlku, byggi á gögnum úr lögreglumáli, meðal annars bréfum sem hann hefur gengist við að hafa ritað. Umfjöllunin hafi því að hennar mati ekki krafist viðbragða af hans hálfu. 23. febrúar 2012 09:14 "Maladomestica 10 punktar“ Blaðamaður hringdi og sagðist hafa fyrir því heimildir að á morgun (23. feb. '12), birtist viðtal í Nýju lífi, þar sem ég væri borinn alvarlegum sökum um meinta "kynferðislega áreitni" við stúlku í fjölskyldu okkar Bryndísar. 23. febrúar 2012 06:00 Jón Baldvin biðst afsökunar á bréfunum Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi ráðherra og sendiherra , biðst í Fréttablaðinu í dag afsökunar á því að hafa árið 2001 sent 16 ára frænku eiginkonu sinnar bréf, sem á köflum voru erótísk. Jafnframt erótíska bók eftir Vargas Llosa. 23. febrúar 2012 07:32 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira
Þóra: Umfjöllunin krafðist ekki skýringa Jóns Baldvins Þóra Tómasdóttir, ritstjóri tímaritsins Nýs Lífs segir að umfjöllun nýjasta tölublaðsins er varðar Jón Baldvin Hannibalsson og bréfaskriftir hans til unglingsstúlku, byggi á gögnum úr lögreglumáli, meðal annars bréfum sem hann hefur gengist við að hafa ritað. Umfjöllunin hafi því að hennar mati ekki krafist viðbragða af hans hálfu. 23. febrúar 2012 09:14
"Maladomestica 10 punktar“ Blaðamaður hringdi og sagðist hafa fyrir því heimildir að á morgun (23. feb. '12), birtist viðtal í Nýju lífi, þar sem ég væri borinn alvarlegum sökum um meinta "kynferðislega áreitni" við stúlku í fjölskyldu okkar Bryndísar. 23. febrúar 2012 06:00
Jón Baldvin biðst afsökunar á bréfunum Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi ráðherra og sendiherra , biðst í Fréttablaðinu í dag afsökunar á því að hafa árið 2001 sent 16 ára frænku eiginkonu sinnar bréf, sem á köflum voru erótísk. Jafnframt erótíska bók eftir Vargas Llosa. 23. febrúar 2012 07:32