Jenson Button: Liðin of jöfn til að skera úr um yfirburði 23. febrúar 2012 22:28 Button sigraði seinni hluta tímabilsins í fyrra og telur McLaren geta veitt Red Bull samkeppni í ár. nordicphotos/afp Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins telur að Sebastian Vettel muni ekki hafa eins mikla yfirburði og hann hafði í fyrra. "Vettel er auðvitað líklegastur til vinnings," sagði Button á æfingum í Barcelona í dag. "Red Bull liðið verður örugglega mjög sterkt frá fyrsta móti en ég held að þeir muni ekki hafa sama forskot og þeir höfðu í fyrra." "Við [McLaren] erum búin að aka mikið hér í Barcelona, leggja okkur fram við að skilja nýju Pirelli dekkin og fá bílinn til að fara betur með þau. Það eru mörg lið mjög samkeppnishæf núna svo við höldum ótrauð áfram." Æfingar liðanna héldu áfram í Barcelona í dag. Pastor Maldonado á Williams átti besta hringtíma dagsins, Schumacher var annar og Kamui Kobayashi þriðji. Liðin héldu áfram að einbeita sér að akstursþoli bílanna í dag og markmiðið því ekki að setja hraðasta hring. Síðasti dagur æfingalotunnar er á morgun og er útlit fyrir að liðið haldi áfram að þreifa fyrir sér hvað varðar áreiðanleika bílanna. Formúla Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Sport Fleiri fréttir Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Piastri á ráspól Hamilton segir sögusagnir um ósætti vera þvaður Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Sjá meira
Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins telur að Sebastian Vettel muni ekki hafa eins mikla yfirburði og hann hafði í fyrra. "Vettel er auðvitað líklegastur til vinnings," sagði Button á æfingum í Barcelona í dag. "Red Bull liðið verður örugglega mjög sterkt frá fyrsta móti en ég held að þeir muni ekki hafa sama forskot og þeir höfðu í fyrra." "Við [McLaren] erum búin að aka mikið hér í Barcelona, leggja okkur fram við að skilja nýju Pirelli dekkin og fá bílinn til að fara betur með þau. Það eru mörg lið mjög samkeppnishæf núna svo við höldum ótrauð áfram." Æfingar liðanna héldu áfram í Barcelona í dag. Pastor Maldonado á Williams átti besta hringtíma dagsins, Schumacher var annar og Kamui Kobayashi þriðji. Liðin héldu áfram að einbeita sér að akstursþoli bílanna í dag og markmiðið því ekki að setja hraðasta hring. Síðasti dagur æfingalotunnar er á morgun og er útlit fyrir að liðið haldi áfram að þreifa fyrir sér hvað varðar áreiðanleika bílanna.
Formúla Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Sport Fleiri fréttir Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Piastri á ráspól Hamilton segir sögusagnir um ósætti vera þvaður Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Sjá meira