Landsdómur kemur saman í næstu viku Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 4. febrúar 2011 18:34 Landsdómur verður að öllum líkindum kallaður saman í næstu viku, í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins. Fyrsta mál dómsins verður að úrskurða um hæfi dómenda. Geir H. Haarde fékk ekki að krefjast þess fyrir héraðsdómi að málshöfðun Alþingis verði felld niður. Héraðsdómari úrskurðaði um þetta á miðvikudag. Andri Árnason, lögmaður Geirs, hefur nú kært úrskurðinn til landsdóms og þarf dómurinn því að koma saman við fyrsta tækifæri en landsdómur hefur aðstöðu í þessum sal hér í Þjóðmenningarhúsinu. Saksóknara Alþingis og forseta landsdóms hefur verið tilkynnt um kæruna en hún barst hérðasdómara laust fyrir klukkan tvö í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður kæran þó ekki send landsdómi og saksóknara formlega fyrr en á mánudag. Þá mun saksóknari hafa sólarhring til að koma að sínum athugasemdum en landsdómur mun þurfa að koma saman til að fjalla um málið. Fyrsta verkefni landsdóms verður þá að úrskurða um hæfi dómenda en eins og fram hefur komið er óvíst hverjir þurfa að víkja úr dómnum. Þegar því er lokið mun landsdómur taka fyrir kæru Geirs og ákveða lögmæti úrskurðar héraðsdóms. Heimildir fréttastofu herma ennfremur að reynt verði að taka sjálfa kæruna fyrir í þessum mánuði. Landsdómur mun þannig ekki koma saman til að fjalla um ákæru Alþingis heldur til að skera úr um hvort Geir megi krefjast frávísunar fyrir hérðasdómi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er hins vegar stefnt að því að saksóknari leggi ákæru Alþingis fyrir landsdóm í marsmánuði. Atriði á borð við þessa kæru gætu þó seinkað því um einhvern tíma. Landsdómur Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira
Landsdómur verður að öllum líkindum kallaður saman í næstu viku, í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins. Fyrsta mál dómsins verður að úrskurða um hæfi dómenda. Geir H. Haarde fékk ekki að krefjast þess fyrir héraðsdómi að málshöfðun Alþingis verði felld niður. Héraðsdómari úrskurðaði um þetta á miðvikudag. Andri Árnason, lögmaður Geirs, hefur nú kært úrskurðinn til landsdóms og þarf dómurinn því að koma saman við fyrsta tækifæri en landsdómur hefur aðstöðu í þessum sal hér í Þjóðmenningarhúsinu. Saksóknara Alþingis og forseta landsdóms hefur verið tilkynnt um kæruna en hún barst hérðasdómara laust fyrir klukkan tvö í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður kæran þó ekki send landsdómi og saksóknara formlega fyrr en á mánudag. Þá mun saksóknari hafa sólarhring til að koma að sínum athugasemdum en landsdómur mun þurfa að koma saman til að fjalla um málið. Fyrsta verkefni landsdóms verður þá að úrskurða um hæfi dómenda en eins og fram hefur komið er óvíst hverjir þurfa að víkja úr dómnum. Þegar því er lokið mun landsdómur taka fyrir kæru Geirs og ákveða lögmæti úrskurðar héraðsdóms. Heimildir fréttastofu herma ennfremur að reynt verði að taka sjálfa kæruna fyrir í þessum mánuði. Landsdómur mun þannig ekki koma saman til að fjalla um ákæru Alþingis heldur til að skera úr um hvort Geir megi krefjast frávísunar fyrir hérðasdómi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er hins vegar stefnt að því að saksóknari leggi ákæru Alþingis fyrir landsdóm í marsmánuði. Atriði á borð við þessa kæru gætu þó seinkað því um einhvern tíma.
Landsdómur Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira