Það er smá krísa hjá Þjóðverjunum Henry Birgir Gunnarsson í Jönköping skrifar 22. janúar 2011 10:00 Guðjón Valur Sigurðsson var afslappaður og vel stemmdur þegar Fréttablaðið hitti á hann eftir komu landsliðsins til Jönköping þar sem milliriðillinn verður spilaður. „Það er fínt að byrja á Þjóðverjum. Það er lið sem við þekkjum vel og okkur hefur gengið vel með þá síðustu árin. Þeim finnst eflaust ekkert sérstaklega gaman að mæta okkur. Það er búin að vera smá krísa í gangi með þá. Það er óánægja með þeirra gengi og spilamennsku. Við verðum að nýta okkur það og ná yfirhöndinni. Þá vonandi ná þeir sér ekki á strik," sagði Guðjón Valur. Það hefur ekki verið hægt að sjá það á þessu móti að Guðjón sé nýkominn á lappir eftir tíu mánaða fjarveru. Hann er að spila hreint frábærlega og hefur leikið mest allra leikmanna íslenska liðsins á mótinu. „Nei, ég er ekkert þreyttur. Það er öðruvísi álag á mér en mörgum af hinum í liðinu. Eins og Noregsleikurinn spilaðist til að mynda þá var ekki mikið álag. Þá var maður meira í því að skokka og passa sinn mann. Ég undirbjó mig undir að spila allt mótið. Það er þjálfarinn sem ákveður hver er inni á vellinum og hversu lengi. Á meðan hann biður mig um að vera inná þá er ég þar," sagði Guðjón ákveðinn. Hann er ánægður með að vera kominn frá Linköping og yfir á hið glæsilega liðshótel í Jönköping. „Það er fínt að vera kominn hingað. Við fengum líka stærra herbergi og erum ekki með lyftuna á koddanum eins og á hinu hótelinu." Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Handbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson var afslappaður og vel stemmdur þegar Fréttablaðið hitti á hann eftir komu landsliðsins til Jönköping þar sem milliriðillinn verður spilaður. „Það er fínt að byrja á Þjóðverjum. Það er lið sem við þekkjum vel og okkur hefur gengið vel með þá síðustu árin. Þeim finnst eflaust ekkert sérstaklega gaman að mæta okkur. Það er búin að vera smá krísa í gangi með þá. Það er óánægja með þeirra gengi og spilamennsku. Við verðum að nýta okkur það og ná yfirhöndinni. Þá vonandi ná þeir sér ekki á strik," sagði Guðjón Valur. Það hefur ekki verið hægt að sjá það á þessu móti að Guðjón sé nýkominn á lappir eftir tíu mánaða fjarveru. Hann er að spila hreint frábærlega og hefur leikið mest allra leikmanna íslenska liðsins á mótinu. „Nei, ég er ekkert þreyttur. Það er öðruvísi álag á mér en mörgum af hinum í liðinu. Eins og Noregsleikurinn spilaðist til að mynda þá var ekki mikið álag. Þá var maður meira í því að skokka og passa sinn mann. Ég undirbjó mig undir að spila allt mótið. Það er þjálfarinn sem ákveður hver er inni á vellinum og hversu lengi. Á meðan hann biður mig um að vera inná þá er ég þar," sagði Guðjón ákveðinn. Hann er ánægður með að vera kominn frá Linköping og yfir á hið glæsilega liðshótel í Jönköping. „Það er fínt að vera kominn hingað. Við fengum líka stærra herbergi og erum ekki með lyftuna á koddanum eins og á hinu hótelinu."
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Handbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira