Stefán: Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2011 16:00 Stefán Arnarson, þjálfari Vals. Mynd/Daníel Stefán Arnarson, þjálfari Vals, var óhress með margt þrátt fyrir 32-25 sigur Vals á HK í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stefán skilur ekkert í umræðunni um Valsliðið og segir það heldur ekki boðlegt hvað liðin eru að spila fáa leiki í deildini í vetur. „Við spiluðum sóknarleikinn ágætlega í þessum leik og hraðaupphlaupin voru fín. Varnarleikurinn var vægast sagt mjög slakur hjá okkur," sagði Stefán Arnarson þjálfari Vals í samtali við Guðmund Marinó Ingvarsson í útsendingu Sporttv frá leiknum. Valsliðið lagði grunn að sigrinum með því að breyta stöðunni úr 7-7 í 13-7 eftir leikhlé frá Stefáni. „Við erum að spila okkar fimmta leik í vetur og þeir hafa allir verið svona. Það þarf stundum að vekja þær. Það háir okkur svolítið er þessi umræða sem er búin að vera um Valsliðið því út af henni er ekki einbeiting allan leikinn," sagði Stefán. „Leikurinn var aldrei í neinni hættu og við vorum með þennan leik í okkar höndum. Við vorum ekki að spila næginlega góða vörn og þess vegna var HK lengur inn í leiknum en við ætluðum okkur," sagði Stefán en hann er óhress með að allir séu búnir að spá Valsliðinu öruggum sigri í vetur. „Ég átta mig ekki alveg á þessarri umræðu um Valsliðið en við erum vissulega með gott lið. 2010 var okkur spáð þriðja sætinu og í fyrra var okkur spáð öðrum sæti en við unnum í bæði skiptin," sagði Stefán og bætti við: „Fram var spáð fyrsta sætinu ífyrra og þær voru með sex landsliðsmenn. Nú erum við með sex landsliðsmenn og er spáð titlinum. Ég skil ekki alveg þessi rök," sagði Stefán. „Við erum með gott lið en Fram er líka með feykigott lið og HK og Stjarnan eru líka með fín lið. Þeir sem hafa verið íþróttum lengi vita að það er ekkert sjálfgefið í íþróttum. Ég hef nefnt góð dæmi um það," sagði Fram. „Í fyrra var Fram spáð tilinum með sex landsliðsmenn en hvað gerðist? Það er ekki sjálfgefið að Valur vinni titla í vetur. Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur og þurfum að vinna betur í okkar leik," sagði Stefán. „Við erum að spila okkar fimmta leik og erum að spila leik á tveggja vikna fresti. Þá er erfitt að slípa liðið saman og það á við öll liðin í deildinni. Nú eru sex leikmenn hjá mér að fara í landsliðsverkefni og erum búnar að spila 5 til 6 leiki í allan vetur. Þetta er ekki boðlegt," sagði Stefán. Olís-deild karla Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Sjá meira
Stefán Arnarson, þjálfari Vals, var óhress með margt þrátt fyrir 32-25 sigur Vals á HK í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stefán skilur ekkert í umræðunni um Valsliðið og segir það heldur ekki boðlegt hvað liðin eru að spila fáa leiki í deildini í vetur. „Við spiluðum sóknarleikinn ágætlega í þessum leik og hraðaupphlaupin voru fín. Varnarleikurinn var vægast sagt mjög slakur hjá okkur," sagði Stefán Arnarson þjálfari Vals í samtali við Guðmund Marinó Ingvarsson í útsendingu Sporttv frá leiknum. Valsliðið lagði grunn að sigrinum með því að breyta stöðunni úr 7-7 í 13-7 eftir leikhlé frá Stefáni. „Við erum að spila okkar fimmta leik í vetur og þeir hafa allir verið svona. Það þarf stundum að vekja þær. Það háir okkur svolítið er þessi umræða sem er búin að vera um Valsliðið því út af henni er ekki einbeiting allan leikinn," sagði Stefán. „Leikurinn var aldrei í neinni hættu og við vorum með þennan leik í okkar höndum. Við vorum ekki að spila næginlega góða vörn og þess vegna var HK lengur inn í leiknum en við ætluðum okkur," sagði Stefán en hann er óhress með að allir séu búnir að spá Valsliðinu öruggum sigri í vetur. „Ég átta mig ekki alveg á þessarri umræðu um Valsliðið en við erum vissulega með gott lið. 2010 var okkur spáð þriðja sætinu og í fyrra var okkur spáð öðrum sæti en við unnum í bæði skiptin," sagði Stefán og bætti við: „Fram var spáð fyrsta sætinu ífyrra og þær voru með sex landsliðsmenn. Nú erum við með sex landsliðsmenn og er spáð titlinum. Ég skil ekki alveg þessi rök," sagði Stefán. „Við erum með gott lið en Fram er líka með feykigott lið og HK og Stjarnan eru líka með fín lið. Þeir sem hafa verið íþróttum lengi vita að það er ekkert sjálfgefið í íþróttum. Ég hef nefnt góð dæmi um það," sagði Fram. „Í fyrra var Fram spáð tilinum með sex landsliðsmenn en hvað gerðist? Það er ekki sjálfgefið að Valur vinni titla í vetur. Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur og þurfum að vinna betur í okkar leik," sagði Stefán. „Við erum að spila okkar fimmta leik og erum að spila leik á tveggja vikna fresti. Þá er erfitt að slípa liðið saman og það á við öll liðin í deildinni. Nú eru sex leikmenn hjá mér að fara í landsliðsverkefni og erum búnar að spila 5 til 6 leiki í allan vetur. Þetta er ekki boðlegt," sagði Stefán.
Olís-deild karla Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Sjá meira