Ný Formúlu 1 braut í Indlandi kostaði 300 miljónir Bandaríkjadala 27. október 2011 19:15 Buddh brautin er hönnuð af Hermann Tilke. AP MYND: Luca Bruno Nú Formúlu 1 braut verður notuð af Formúlu 1 liðum í keppni í fyrsta skipri á Indlandi á sunnudaginn, en hún er staðsett í 50 km fjarlægð frá miðhluta Nýju Delí og kallast brautin Buddh. Brautin var hönnuð af Hermann Tilke og fyrirtæki hans og er áætlað að það hafi kostað 300 miljónir Bandaríkjadala (nærri 34 miljarða íslenskra króna) að koma henni í gagnið samkvæmt upplýsingum frá FIA. Buddh brautin er 5.137 km að lengd og verða eknir 60 hringir í kappakstrinunm á sunnudag. Einn indverskur ökumaður verður meðal keppenda á sunnudag, en það er Narain Karthikeyan sem ekur með HRT liðinu í stað Viantonio Liuzzi. Liuzzi víkur sæti í mótinu um helgina fyrir Kartikeyan. Karun Chandok frá Indlandi mun aka bíl Lotus liðsins á æfingu á föstudag. Þá verður Force India liðið að venju að keppa, en liðið var stofnað Indverjanum Vijay Mallay árið 2007, en það er þó staðsett í Englandi. Ökumenn Force India eru Paul di Resta og Adrian Sutil. Karthikeyan sat fyrir svörum á fréttamannafundi í dag, ásamt fleiri ökumönnum og sagði m.a. að það væri raunhæft að komast mögulega í endmark og að slá við liðsfélaga sínum, en HRT liðið hefur ekki verið í toppslagnum frá stofun þess. Daniel Ricciardo ekur hinum HRT bílnum. „Þetta er söguleg og táknræn stund að indverskur ökumaður sé á ráslínunni. Það verður mikið af áhorfendum hérna. Ég vil njóta helgarinnar, skemmta mér og gera eins vel og ég get," sagði Karthikeyan m.a. á fundinum í dag. Karthikeyan sagði að föstudagurinn yrði stór dagur fyrir indverskar akstursiþróttir, en þá fara fyrstu æfingarnar fram á Buddh brautinni, sú fyrri kl. 10.00 að staðartíma, en seinni æfingin verður kl. 14.00. (Samkvæmt íslenskum tíma hefst fyrir æfingin kl. 04.30 á aðfaranótt föstudags, en sú seinni kl. 08.30) Ein æfing er á laugardag, ásamt tímatökunni og síðan er kappaksturinn á sunnudag. Formúla Íþróttir Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nú Formúlu 1 braut verður notuð af Formúlu 1 liðum í keppni í fyrsta skipri á Indlandi á sunnudaginn, en hún er staðsett í 50 km fjarlægð frá miðhluta Nýju Delí og kallast brautin Buddh. Brautin var hönnuð af Hermann Tilke og fyrirtæki hans og er áætlað að það hafi kostað 300 miljónir Bandaríkjadala (nærri 34 miljarða íslenskra króna) að koma henni í gagnið samkvæmt upplýsingum frá FIA. Buddh brautin er 5.137 km að lengd og verða eknir 60 hringir í kappakstrinunm á sunnudag. Einn indverskur ökumaður verður meðal keppenda á sunnudag, en það er Narain Karthikeyan sem ekur með HRT liðinu í stað Viantonio Liuzzi. Liuzzi víkur sæti í mótinu um helgina fyrir Kartikeyan. Karun Chandok frá Indlandi mun aka bíl Lotus liðsins á æfingu á föstudag. Þá verður Force India liðið að venju að keppa, en liðið var stofnað Indverjanum Vijay Mallay árið 2007, en það er þó staðsett í Englandi. Ökumenn Force India eru Paul di Resta og Adrian Sutil. Karthikeyan sat fyrir svörum á fréttamannafundi í dag, ásamt fleiri ökumönnum og sagði m.a. að það væri raunhæft að komast mögulega í endmark og að slá við liðsfélaga sínum, en HRT liðið hefur ekki verið í toppslagnum frá stofun þess. Daniel Ricciardo ekur hinum HRT bílnum. „Þetta er söguleg og táknræn stund að indverskur ökumaður sé á ráslínunni. Það verður mikið af áhorfendum hérna. Ég vil njóta helgarinnar, skemmta mér og gera eins vel og ég get," sagði Karthikeyan m.a. á fundinum í dag. Karthikeyan sagði að föstudagurinn yrði stór dagur fyrir indverskar akstursiþróttir, en þá fara fyrstu æfingarnar fram á Buddh brautinni, sú fyrri kl. 10.00 að staðartíma, en seinni æfingin verður kl. 14.00. (Samkvæmt íslenskum tíma hefst fyrir æfingin kl. 04.30 á aðfaranótt föstudags, en sú seinni kl. 08.30) Ein æfing er á laugardag, ásamt tímatökunni og síðan er kappaksturinn á sunnudag.
Formúla Íþróttir Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira