Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu sinn fyrsta leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. október 2011 19:29 Jóna Margrét Ragnarsdóttir. Mynd/Vilhelm Stjörnustúlkur unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á þessu ári þegar þær unnu 36-34 sigur á HK í Mýrinni í kvöld. Stjörnustúlkur höfðu tapað sínum eina leik til þessa gegn Valsstúlkum en HK höfðu unnið báða sína leiki gegn Fram og KA/Þór. Stjörnustúlkur komu grimmar inn í fyrri hálfleik og náðu forskoti snemma leiks sem þær héldu út hálfleikinn. Mest fór munurinn upp í 9 mörk en HK-stúlkur náðu að minnka muninn niður í 6 stig fyrir hálfleik og var staðan 23-17 fyrir Stjörnustúlkum. HK-stúlkur komu þó gríðarlega einbeittar inn í seinni hálfleik og söxuðu niður forskot Stjörnustúlkna jafnt og þétt og jöfnuðu leikinn þegar 10. mínútur voru búnar af hálfleiknum í 26-26, þar af átti Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir í marki HK stórann þátt en hún varði 7 bolta á þessum 10. mínútna kafla. Þær fullkomnuðu svo baráttu sína með að ná í fyrsta sinn í leiknum forystunni í stöðunni 28-27 þegar 13. mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Gústa Adolf Björnsson, þjálfari Stjörnunnar tók þá leikhlé og endurskipulagði leik sinna stúlkna sem bar ríkann árangur, þær unnu sig aftur inn í leikinn og náðu öruggri forystu sem þær slepptu ekki það sem eftir lifði leiks og unnu að lokum 36-34 sigur. HK stúlkur geta tekið margt gott úr þessum leik, þær sýndu flotta frammistöðu í seinni hálfleik eftir að hafa verið sofandi í fyrri hálfleik.Stjarnan – HK 36 – 34 (23 - 17)Mörk Stjörnunnar(Skot): Jóna Margrét Ragnarsdóttir 9/3 (15/4), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6 (6) , Sólveig Lára Kjærnsted 6 (10), María Karlsdóttir 5 (6), Hildur Harðardóttir 5 (5), Rut Steinssen 4 (7), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1 (1).Varin skot: Jennifer Holmberg 7(26, 26.9%), Kristín Ósk Sævarsdóttir 3 (7, 42.8%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Hanna G. Stefánsdóttir 4, Sólveig Lára Kjærnsted)Fiskuð víti: 4 (Hanna G. Stefánsdóttir 2, Hildur Harðardóttir, Sólveig Lára Kjærnsted)Utan vallar: 6 mínútur.Mörk HK (skot): Brynja Magnúsdóttir 9/1 (14/1), Arna Björk Almarsdóttir 6 (9), Elín Anna Baldursdóttir 5 (5), Elva Björg Arnarsdóttir 4(5), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4 (7), Elísa Ósk Viðarsdóttir 3(6), Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2(3), Heiðrún Björk Helgadóttir 1 (1).Varin skot: Ólöf K. Ragnarsdóttir 8/0 (30/2, 26,7%), Dröfn Haraldsdóttir 4 (20, 20%)Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Elísa Ósk Viðarsdóttir)Fiskuð víti: 1(Arna Björk Almarsdóttir)Utan vallar: 2 mínútur Olís-deild kvenna Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Stjörnustúlkur unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á þessu ári þegar þær unnu 36-34 sigur á HK í Mýrinni í kvöld. Stjörnustúlkur höfðu tapað sínum eina leik til þessa gegn Valsstúlkum en HK höfðu unnið báða sína leiki gegn Fram og KA/Þór. Stjörnustúlkur komu grimmar inn í fyrri hálfleik og náðu forskoti snemma leiks sem þær héldu út hálfleikinn. Mest fór munurinn upp í 9 mörk en HK-stúlkur náðu að minnka muninn niður í 6 stig fyrir hálfleik og var staðan 23-17 fyrir Stjörnustúlkum. HK-stúlkur komu þó gríðarlega einbeittar inn í seinni hálfleik og söxuðu niður forskot Stjörnustúlkna jafnt og þétt og jöfnuðu leikinn þegar 10. mínútur voru búnar af hálfleiknum í 26-26, þar af átti Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir í marki HK stórann þátt en hún varði 7 bolta á þessum 10. mínútna kafla. Þær fullkomnuðu svo baráttu sína með að ná í fyrsta sinn í leiknum forystunni í stöðunni 28-27 þegar 13. mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Gústa Adolf Björnsson, þjálfari Stjörnunnar tók þá leikhlé og endurskipulagði leik sinna stúlkna sem bar ríkann árangur, þær unnu sig aftur inn í leikinn og náðu öruggri forystu sem þær slepptu ekki það sem eftir lifði leiks og unnu að lokum 36-34 sigur. HK stúlkur geta tekið margt gott úr þessum leik, þær sýndu flotta frammistöðu í seinni hálfleik eftir að hafa verið sofandi í fyrri hálfleik.Stjarnan – HK 36 – 34 (23 - 17)Mörk Stjörnunnar(Skot): Jóna Margrét Ragnarsdóttir 9/3 (15/4), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6 (6) , Sólveig Lára Kjærnsted 6 (10), María Karlsdóttir 5 (6), Hildur Harðardóttir 5 (5), Rut Steinssen 4 (7), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1 (1).Varin skot: Jennifer Holmberg 7(26, 26.9%), Kristín Ósk Sævarsdóttir 3 (7, 42.8%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Hanna G. Stefánsdóttir 4, Sólveig Lára Kjærnsted)Fiskuð víti: 4 (Hanna G. Stefánsdóttir 2, Hildur Harðardóttir, Sólveig Lára Kjærnsted)Utan vallar: 6 mínútur.Mörk HK (skot): Brynja Magnúsdóttir 9/1 (14/1), Arna Björk Almarsdóttir 6 (9), Elín Anna Baldursdóttir 5 (5), Elva Björg Arnarsdóttir 4(5), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4 (7), Elísa Ósk Viðarsdóttir 3(6), Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2(3), Heiðrún Björk Helgadóttir 1 (1).Varin skot: Ólöf K. Ragnarsdóttir 8/0 (30/2, 26,7%), Dröfn Haraldsdóttir 4 (20, 20%)Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Elísa Ósk Viðarsdóttir)Fiskuð víti: 1(Arna Björk Almarsdóttir)Utan vallar: 2 mínútur
Olís-deild kvenna Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni