Vettel telur vandasamt að aka í Valencia 23. júní 2011 11:13 Sebastian Vettel hjá Red Bull. AP mynd: Paul Chiasson/The Canadian Press Formúlu 1 ökumennirnir Sebastain Vettel og Mark Webber keppa fyrir hönd Red Bull í Valencia á Spáni á sunnudaginn. Vettel líkir brautarstæðinu við Mónakó, en ekið er um hafnarsvæði á brautinni. Mótið er það annað á Spáni í árinu, en fyrr á árinu var keppt á Katalóníu brautinni í grennd við Barcelona. Að mati Vettels er stemmningin í kringum höfnina í Valencia nokkuð svipuð og í Mónakó, nema hvað athafnasvæði fyrir keppnisliðin að tjaldabaki er viðameira og bílskúrarnir stærri. „Brautin er götubraut, en meðalhraðinn er mjög hár (200 km/klst), þannig að þetta er vandasamt. Það þarf mikið niðurtog fyrir beygjurnar, en minna fyrir nokkuð langa beina kafla, þannnig að það þarf að finna meðalveg", sagði Vettel varðandi uppsetnngu bílsins hvað vængi varðar. „Það eru engin öryggissvæði, þannig að það má ekki gera mistök. Smá hliðarskrið og maður lendir á vegg. Það er erfitt að taka framúr og eini raunverulegi möguleikinn er í beygju tólf. Okkur gekk vel í fyrra og bíllinn ætti að vera góður. Ég hlakka til", sagði Vettel. Webber segir að hann hafi ekki gengið sérlega vel í Valencia, en hann vill breyta því mynstri í ár. „Í nýt þess að keyra síðasta tímatökusvæðið, en þar verulega góð blanda af beygjum sem reyna á. Þetta er braut sem á enn eftir að færa okkur stórkostlega keppni, en við höfum séð sérstök mót á þessu ári og og vonandi er þetta tækifæri fyrir Valencia að komast á blað." „Það er engin ástæða fyrir því að við ættum ekki að standa okkur vel, en við höfum séð í síðustu mótum að við höfum fengið samkeppni", sagði Webber. Formúla Íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1 ökumennirnir Sebastain Vettel og Mark Webber keppa fyrir hönd Red Bull í Valencia á Spáni á sunnudaginn. Vettel líkir brautarstæðinu við Mónakó, en ekið er um hafnarsvæði á brautinni. Mótið er það annað á Spáni í árinu, en fyrr á árinu var keppt á Katalóníu brautinni í grennd við Barcelona. Að mati Vettels er stemmningin í kringum höfnina í Valencia nokkuð svipuð og í Mónakó, nema hvað athafnasvæði fyrir keppnisliðin að tjaldabaki er viðameira og bílskúrarnir stærri. „Brautin er götubraut, en meðalhraðinn er mjög hár (200 km/klst), þannig að þetta er vandasamt. Það þarf mikið niðurtog fyrir beygjurnar, en minna fyrir nokkuð langa beina kafla, þannnig að það þarf að finna meðalveg", sagði Vettel varðandi uppsetnngu bílsins hvað vængi varðar. „Það eru engin öryggissvæði, þannig að það má ekki gera mistök. Smá hliðarskrið og maður lendir á vegg. Það er erfitt að taka framúr og eini raunverulegi möguleikinn er í beygju tólf. Okkur gekk vel í fyrra og bíllinn ætti að vera góður. Ég hlakka til", sagði Vettel. Webber segir að hann hafi ekki gengið sérlega vel í Valencia, en hann vill breyta því mynstri í ár. „Í nýt þess að keyra síðasta tímatökusvæðið, en þar verulega góð blanda af beygjum sem reyna á. Þetta er braut sem á enn eftir að færa okkur stórkostlega keppni, en við höfum séð sérstök mót á þessu ári og og vonandi er þetta tækifæri fyrir Valencia að komast á blað." „Það er engin ástæða fyrir því að við ættum ekki að standa okkur vel, en við höfum séð í síðustu mótum að við höfum fengið samkeppni", sagði Webber.
Formúla Íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira