Bjarni Ben: Hingað og ekki lengra - ríkisstjórnin verður að víkja 8. júní 2011 20:11 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú fyrir stundu að Sjálfstæðismenn hafni því að skattleggja þjóðina út úr kreppunni. Hann sagði að án breytinga munu lífskjörin halda áfram að versna í landinu. „Ég segi hingað og ekki lengra. Þessi ríkisstjórn verður að víkja," sagði Bjarni. Hann kom inn á þingfestingu Geirs H. Haarde fyrir landsdómi í gær og sagði að hún hafi ekki aukið veg og virðingu Alþingis. Þeir sem stóðu á bakvið ákærunni verði þeim til ævarandi skammar. Þá sagði hann að margir sjái enga framtíð utan Evrópusambandsins en staðreyndin væri hins vegar sú að stærðin, einfaldleikinn og sveigjanleikinn væri helstu styrkur Íslendinga. „Og mestar framfarir hafa orðið hér á landi þegar lögð hefur verið áhersla á að nýta tækifæri og hámarka veiðar við Íslandsstrendur," sagði Bjarni nefndi að nú þyrfti að ryðja úr vegi hindrunum fyrir nýjárfestingum í orkumálum og skapa ný störf. En atvinnulífið væri í kyrrstöðu og hart væri sótt að helsta atvinnuveginum, sjávarútveginum. Hann sagði að tveggja prósenta hagvöxtur gæfi til kynna að hjarta atvinnulífsins myndi slá, en afar hægt. Þá sagði Bjarni að yfirvofandi lög um sjávarútveginn muni kosta þjóðarbúið milljarða króna. Landsdómur Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira
Bjarni Benediktsson sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú fyrir stundu að Sjálfstæðismenn hafni því að skattleggja þjóðina út úr kreppunni. Hann sagði að án breytinga munu lífskjörin halda áfram að versna í landinu. „Ég segi hingað og ekki lengra. Þessi ríkisstjórn verður að víkja," sagði Bjarni. Hann kom inn á þingfestingu Geirs H. Haarde fyrir landsdómi í gær og sagði að hún hafi ekki aukið veg og virðingu Alþingis. Þeir sem stóðu á bakvið ákærunni verði þeim til ævarandi skammar. Þá sagði hann að margir sjái enga framtíð utan Evrópusambandsins en staðreyndin væri hins vegar sú að stærðin, einfaldleikinn og sveigjanleikinn væri helstu styrkur Íslendinga. „Og mestar framfarir hafa orðið hér á landi þegar lögð hefur verið áhersla á að nýta tækifæri og hámarka veiðar við Íslandsstrendur," sagði Bjarni nefndi að nú þyrfti að ryðja úr vegi hindrunum fyrir nýjárfestingum í orkumálum og skapa ný störf. En atvinnulífið væri í kyrrstöðu og hart væri sótt að helsta atvinnuveginum, sjávarútveginum. Hann sagði að tveggja prósenta hagvöxtur gæfi til kynna að hjarta atvinnulífsins myndi slá, en afar hægt. Þá sagði Bjarni að yfirvofandi lög um sjávarútveginn muni kosta þjóðarbúið milljarða króna.
Landsdómur Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira