Þriðji landsleikurinn í röð sem Ragnar dregur sig út úr hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2011 13:00 Ragnar Sigurðsson í síðasta landsleik sínum á móti Portúgal. Mynd/Vilhelm Ragnar Sigurðsson, glænýr leikmaður danska liðsins FC Kaupmannahafnar, verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Dönum á Laugardalsvellinum á laugardaginn ekki frekar en verðandi liðsfélagi hans Sölvi Geir Ottesen sem er meiddur. Þetta er þriðji landsleikurinn í röð sem Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, velur Ragnar í landsliðið en hann dregur sig síðan út úr hópnum. Ragnar gat ekki verið með liðinu á móti Kýpur í mars eða á móti Ísrael í nóvember vegna veikinda. Ragnar á að baki sextán landsleiki þarf af hefur hann spilað ellefu þeirra undir stjórn Ólafs. Ragnar lék sinn síðasta landsleik í 1-3 tapi fyrir Portúgal á Laugardalsvellinum í október en hann byrjaði þá sem miðvörður með Kristjáni Erni Sigurðssyni. Ragnar hafði verið á bekknum í þremur landsleikjum á undan Portúgalsleiknum og kom ekkert við sögu í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppninni sem voru á móti Norðmönnum og Dönum. Tilkynningar KSÍ varðandi Ragnar í síðustu þremur landsleikjum:31.5.2011 Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið Harald Frey Guðmundsson í hópinn fyrir leikinn gegn Dönum sem fer fram næstkomandi laugardag á Laugardalsvelli. Haraldur tekur sæti Ragnars Sigurðssonar sem dró sig út úr hópnum.22.3.2011 Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á hópnum er mætir Kýpur í undankeppni EM á laugardaginn. Ólafur hefur valið Helga Val Daníelsson inn í hópinn í stað Ragnars Sigurðssonar sem á við veikindi að stríða.14.11.2010 Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingar á landsliðshóp sínum en framundan er vináttulandsleikur gegn Ísrael ytra. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 17. nóvember í Tel Aviv. Ragnar Sigurðsson fór ekki með hópnum í morgun vegna veikinda og hefur Matthías Vilhjálmsson FH verið valinn í hans stað. Þá var Jón Guðni Fjóluson Fram einnig bætt í hópinn. Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, glænýr leikmaður danska liðsins FC Kaupmannahafnar, verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Dönum á Laugardalsvellinum á laugardaginn ekki frekar en verðandi liðsfélagi hans Sölvi Geir Ottesen sem er meiddur. Þetta er þriðji landsleikurinn í röð sem Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, velur Ragnar í landsliðið en hann dregur sig síðan út úr hópnum. Ragnar gat ekki verið með liðinu á móti Kýpur í mars eða á móti Ísrael í nóvember vegna veikinda. Ragnar á að baki sextán landsleiki þarf af hefur hann spilað ellefu þeirra undir stjórn Ólafs. Ragnar lék sinn síðasta landsleik í 1-3 tapi fyrir Portúgal á Laugardalsvellinum í október en hann byrjaði þá sem miðvörður með Kristjáni Erni Sigurðssyni. Ragnar hafði verið á bekknum í þremur landsleikjum á undan Portúgalsleiknum og kom ekkert við sögu í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppninni sem voru á móti Norðmönnum og Dönum. Tilkynningar KSÍ varðandi Ragnar í síðustu þremur landsleikjum:31.5.2011 Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið Harald Frey Guðmundsson í hópinn fyrir leikinn gegn Dönum sem fer fram næstkomandi laugardag á Laugardalsvelli. Haraldur tekur sæti Ragnars Sigurðssonar sem dró sig út úr hópnum.22.3.2011 Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á hópnum er mætir Kýpur í undankeppni EM á laugardaginn. Ólafur hefur valið Helga Val Daníelsson inn í hópinn í stað Ragnars Sigurðssonar sem á við veikindi að stríða.14.11.2010 Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingar á landsliðshóp sínum en framundan er vináttulandsleikur gegn Ísrael ytra. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 17. nóvember í Tel Aviv. Ragnar Sigurðsson fór ekki með hópnum í morgun vegna veikinda og hefur Matthías Vilhjálmsson FH verið valinn í hans stað. Þá var Jón Guðni Fjóluson Fram einnig bætt í hópinn.
Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira