Þórður Þórðarson: Við eigum eftir að laga margt í okkar leik Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 19. maí 2011 23:01 Dean Martin og Jens Elvar Sævarsson í baráttunni á Akranesvelli í kvöld. Mynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson Hjörtur Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig gegn Þrótti í kvöld en íþróttafréttamaðurinn knái skallaði boltann í netið af stuttu færi í 1-0 sigri ÍA á Akranesvelli. Hjörtur hefur skorað í tveimur fyrstu leikjum ÍA og er liðið með fullt hús stiga og liðið hefur enn ekki fengið á sig mark. Aðstæður á Akranesvelli voru alls ekki góðar. Ísköld norðanátt, og frekar hvöss. Skagamenn fengu vindinn aðeins í bakið í fyrri hálfleik og voru mun líklegri til þess að skora. Þróttarar fengur nokkur „hálffæri" en Páll Gísli Jónsson markvörður ÍA þurfti ekki að hafa mikið fyrir hlutunum. Hjörtur skoraði eina mark leiksins með skalla af stuttu færi á 43. mínútu eftir fyrirgjöf frá Guðjóni Heiðari Sveinssyni. Dean Martin og Gary Martin voru mjög áberandi í sóknarleik ÍA en einnig átti Eggert Kári Karlsson fína spretti. Martin Doniger byrjaði frekar illa á miðsvæðinu hjá ÍA en hann náði betri tökum á verkefninu þegar á leið. Lið Þróttar sýndi ágæt tilþrif og skyndisóknir liðsins í fyrri hálfleik voru vel útfærðar. En fótbolti snýst um að skora mörk og það náðu gestirnir ekki að gera. Páll Einarsson þjálfari Þróttar var vísað úr varamannaskýlinu undir lok síðari hálfleiks fyrir mótmæli en liðið er með 1 stig eftir tvær umferðir. "Við erum með mun reyndari leikmenn í ár en í fyrra. Varnarleikurinn er það sem við leggjum áherslu á og við lögðum upp með það að berjast og halda hreinu við erfiðar aðstæður. Þessi leikur þróaðist alveg eins og við áttum von á. Það var barist um alla bolta og vindurinn gerði báðum liðum erfitt fyrir. Þetta er fín byrjun en við eigum eftir að laga margt í okkar leik," sagði Þórður Þórðarson þjálfari ÍA eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Hjörtur Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig gegn Þrótti í kvöld en íþróttafréttamaðurinn knái skallaði boltann í netið af stuttu færi í 1-0 sigri ÍA á Akranesvelli. Hjörtur hefur skorað í tveimur fyrstu leikjum ÍA og er liðið með fullt hús stiga og liðið hefur enn ekki fengið á sig mark. Aðstæður á Akranesvelli voru alls ekki góðar. Ísköld norðanátt, og frekar hvöss. Skagamenn fengu vindinn aðeins í bakið í fyrri hálfleik og voru mun líklegri til þess að skora. Þróttarar fengur nokkur „hálffæri" en Páll Gísli Jónsson markvörður ÍA þurfti ekki að hafa mikið fyrir hlutunum. Hjörtur skoraði eina mark leiksins með skalla af stuttu færi á 43. mínútu eftir fyrirgjöf frá Guðjóni Heiðari Sveinssyni. Dean Martin og Gary Martin voru mjög áberandi í sóknarleik ÍA en einnig átti Eggert Kári Karlsson fína spretti. Martin Doniger byrjaði frekar illa á miðsvæðinu hjá ÍA en hann náði betri tökum á verkefninu þegar á leið. Lið Þróttar sýndi ágæt tilþrif og skyndisóknir liðsins í fyrri hálfleik voru vel útfærðar. En fótbolti snýst um að skora mörk og það náðu gestirnir ekki að gera. Páll Einarsson þjálfari Þróttar var vísað úr varamannaskýlinu undir lok síðari hálfleiks fyrir mótmæli en liðið er með 1 stig eftir tvær umferðir. "Við erum með mun reyndari leikmenn í ár en í fyrra. Varnarleikurinn er það sem við leggjum áherslu á og við lögðum upp með það að berjast og halda hreinu við erfiðar aðstæður. Þessi leikur þróaðist alveg eins og við áttum von á. Það var barist um alla bolta og vindurinn gerði báðum liðum erfitt fyrir. Þetta er fín byrjun en við eigum eftir að laga margt í okkar leik," sagði Þórður Þórðarson þjálfari ÍA eftir leikinn í kvöld.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn