Messi hefur ekki enn skorað gegn Mourinho Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. apríl 2011 06:00 Jose Mourinho og Lionel Messi mætast aftur í kvöld. Nordic Photos / AFP Þrátt fyrir að Lionel Messi sé markamaskína af bestu gerð hefur honum ekki enn tekist að skora mark í leik gegn liði sem hefur verið stýrt af Jose Mourinho. Alls hefur Messi mætt liðum Mourinho átta sinnum. Fyrst þegar Mourinho var stjóri Chelsea, þá Inter og loks Real Madrid. Messi er á góðri leið með verða fyrsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar sem skorar meira en 50 mörk í öllum keppnum á einu tímabili en hann er nú kominn upp í 48 mörk sem er metjöfnun. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann skorað tæp 200 mörk á ferlinum og er fjórði markahæsti leikmaðurinn í sögu Barcelona. En Mourinho hefur greinilega fundið leið til að stöðva hann. Messi fær þó enn eitt tækifærið til að skora gegn liði Mourinho þegar að Barcelona mætir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 20.00. Þess má geta að Mourinho starfaði á sínum tíma sem þjálfari hjá Barcelona og var bæði þeim Bobby Robson og Louis van Gaal innan handar. Hann hætti hjá félaginu árið 2000, aðeins tveimur mánuðum áður en þrettán ára stráklingur frá Argentínu að nafni Lionel Messi gekk til liðs við félagið. Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Þrátt fyrir að Lionel Messi sé markamaskína af bestu gerð hefur honum ekki enn tekist að skora mark í leik gegn liði sem hefur verið stýrt af Jose Mourinho. Alls hefur Messi mætt liðum Mourinho átta sinnum. Fyrst þegar Mourinho var stjóri Chelsea, þá Inter og loks Real Madrid. Messi er á góðri leið með verða fyrsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar sem skorar meira en 50 mörk í öllum keppnum á einu tímabili en hann er nú kominn upp í 48 mörk sem er metjöfnun. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann skorað tæp 200 mörk á ferlinum og er fjórði markahæsti leikmaðurinn í sögu Barcelona. En Mourinho hefur greinilega fundið leið til að stöðva hann. Messi fær þó enn eitt tækifærið til að skora gegn liði Mourinho þegar að Barcelona mætir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 20.00. Þess má geta að Mourinho starfaði á sínum tíma sem þjálfari hjá Barcelona og var bæði þeim Bobby Robson og Louis van Gaal innan handar. Hann hætti hjá félaginu árið 2000, aðeins tveimur mánuðum áður en þrettán ára stráklingur frá Argentínu að nafni Lionel Messi gekk til liðs við félagið.
Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira