Schumacher náði besta tíma vetrarins í Katalóníu 11. mars 2011 16:39 Michael Schumacher á ferð á Katalóníu brautinni og loftbelgur svífur við brautina á sama tíma. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Michael Schumacher náði besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mercedes bíll hans reyndist 0.365 sekúndum sneggri um brautina, en Ferrari Fernando Alonso. Schumacher náði að bæta besta tíma vetrarins sem hafa náðst á vetraræfingum Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni, sem oft er kennd við Barcelona. Sergio Perez, var með besta tíma vetrarins í gær á Sauber, en Schumacher bætti um betur í dag. Schumacher tók einskonar tímatökuspretti á Mercedes bílnum í morgun, sem færðu honum þennan tíma, samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Í fréttinni segir að búist sé við rigningu á morgun á lokadegi æfinga á Katalóníu brautinni. Nico Rosberg náði þriðja besta tíma dagsins á Mercedes, en Nick Heidfeld á Renault reyndist fjórði fljótastur.Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m21.249s 67 2. Fernando Alonso Ferrari 1m21.614s + 0.365s 141 3. Nico Rosberg Mercedes 1m21.788s + 0.539s 22 4. Nick Heidfeld Renault 1m22.073s + 0.824s 67 5. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.233s + 0.984s 89 6. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m22.315s + 1.066s 98 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m22.675s + 1.426s 72 8. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.933s + 1.684s 64 9. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.437s + 2.188s 138 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m23.653s + 2.404s 42 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m23.921s + 2.672s 26 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.108s + 2.859s 11 13. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.837s + 4.588s 57 14. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m27.375s + 6.126s 46 Formúla Íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher náði besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mercedes bíll hans reyndist 0.365 sekúndum sneggri um brautina, en Ferrari Fernando Alonso. Schumacher náði að bæta besta tíma vetrarins sem hafa náðst á vetraræfingum Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni, sem oft er kennd við Barcelona. Sergio Perez, var með besta tíma vetrarins í gær á Sauber, en Schumacher bætti um betur í dag. Schumacher tók einskonar tímatökuspretti á Mercedes bílnum í morgun, sem færðu honum þennan tíma, samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Í fréttinni segir að búist sé við rigningu á morgun á lokadegi æfinga á Katalóníu brautinni. Nico Rosberg náði þriðja besta tíma dagsins á Mercedes, en Nick Heidfeld á Renault reyndist fjórði fljótastur.Tímarnir í dag 1. Michael Schumacher Mercedes 1m21.249s 67 2. Fernando Alonso Ferrari 1m21.614s + 0.365s 141 3. Nico Rosberg Mercedes 1m21.788s + 0.539s 22 4. Nick Heidfeld Renault 1m22.073s + 0.824s 67 5. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.233s + 0.984s 89 6. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m22.315s + 1.066s 98 7. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m22.675s + 1.426s 72 8. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.933s + 1.684s 64 9. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m23.437s + 2.188s 138 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m23.653s + 2.404s 42 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m23.921s + 2.672s 26 12. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m24.108s + 2.859s 11 13. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.837s + 4.588s 57 14. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m27.375s + 6.126s 46
Formúla Íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira