Kristinn: Við ætlum ekki að vera sama liðið í allan vetur Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. október 2010 21:19 Kristinn Guðmundsson þjálfari HK. „Það er alltaf sárt að detta út úr bikarnum sama eins og allar aðrar keppnir, það er alltaf sárt að detta úr keppnum. Menn hljóta að fara í bikarkeppnina til að fara í höllina eins og maður fer í Íslandsmótið til að komast í úrslitakeppnina" sagði Kristinn Guðmundsson þjálfari HK eftir tap sinna manna gegn Akureyri í kvöld. „Það eru mikil vonbrigði að tapa þessum leik, það skiptir engu máli hvaða lið þú færð í bikarnum því þú þarft að vinna alla leiki og því skiptir ekki máli hvort þú mætir sterkum liðum í 32-liða úrslitum eða undanúrslitum, þú þarft að vinna þá til að verða bikarmeistari" Þessi lið mættust í 1. Umferð N1 deildarinnar og fóru Akureyringar með öruggan sigur þar á hólmi og virkaði það sem vítamínssprauta á HK. „ Það var rasskelling sem kveikti á okkur og gerði okkur grein fyrir því að við þyrftum að hafa rosalega fyrir hverjum einasta leik sem við spilum. Eftir það er ekki hægt að sakast um að við reynum ekki, við erum að berjast eins og ljón og mætum mótiveraðir í alla leiki sem við spilum" „Við þurfum núna að fara yfir mistökin sem við gerðum í þessum leik og við þurfum að læra af þeim og bæta okkur. Við ætlum okkur ekki að vera sama lið í allan vetur, við ætlum að bæta okkur leik fyrir leik. Við skoðum hvað fór úrskeiðis í þessum leik og reynum að bæta úr því." HK enduðu báða hálfleikana vel en misstu Akureyri of langt fram úr sér um miðjan seinni hálfleik og náðu ekki að jafna. „Við ætluðum að halda áfram eftir að hafa náð forystu fyrir hálfleik, við hinsvegar klikkum þegar þeir ná forystunni. Við erum að taka óskynsamlegar ákvarðanir sóknarlega og reyna að klára færin of snemma. Á því nærist Akureyraliðið og ná forystu sem við náum ekki að brúa þótt við höfum verið nálægt hér undir lokin," sagði Kristinn. Íslenski handboltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
„Það er alltaf sárt að detta út úr bikarnum sama eins og allar aðrar keppnir, það er alltaf sárt að detta úr keppnum. Menn hljóta að fara í bikarkeppnina til að fara í höllina eins og maður fer í Íslandsmótið til að komast í úrslitakeppnina" sagði Kristinn Guðmundsson þjálfari HK eftir tap sinna manna gegn Akureyri í kvöld. „Það eru mikil vonbrigði að tapa þessum leik, það skiptir engu máli hvaða lið þú færð í bikarnum því þú þarft að vinna alla leiki og því skiptir ekki máli hvort þú mætir sterkum liðum í 32-liða úrslitum eða undanúrslitum, þú þarft að vinna þá til að verða bikarmeistari" Þessi lið mættust í 1. Umferð N1 deildarinnar og fóru Akureyringar með öruggan sigur þar á hólmi og virkaði það sem vítamínssprauta á HK. „ Það var rasskelling sem kveikti á okkur og gerði okkur grein fyrir því að við þyrftum að hafa rosalega fyrir hverjum einasta leik sem við spilum. Eftir það er ekki hægt að sakast um að við reynum ekki, við erum að berjast eins og ljón og mætum mótiveraðir í alla leiki sem við spilum" „Við þurfum núna að fara yfir mistökin sem við gerðum í þessum leik og við þurfum að læra af þeim og bæta okkur. Við ætlum okkur ekki að vera sama lið í allan vetur, við ætlum að bæta okkur leik fyrir leik. Við skoðum hvað fór úrskeiðis í þessum leik og reynum að bæta úr því." HK enduðu báða hálfleikana vel en misstu Akureyri of langt fram úr sér um miðjan seinni hálfleik og náðu ekki að jafna. „Við ætluðum að halda áfram eftir að hafa náð forystu fyrir hálfleik, við hinsvegar klikkum þegar þeir ná forystunni. Við erum að taka óskynsamlegar ákvarðanir sóknarlega og reyna að klára færin of snemma. Á því nærist Akureyraliðið og ná forystu sem við náum ekki að brúa þótt við höfum verið nálægt hér undir lokin," sagði Kristinn.
Íslenski handboltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira