Ronny Johnsen: Framtíð íslenska fótboltans er björt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. september 2010 08:30 Johnsen fylgist með landsliðsæfingu Norðmanna. Fréttablaðið/Pjetur Ronny Johnsen, fyrrum leikmaður Manchester United, er staddur hér á landi í tengslum við leik Íslands og Noregs í undankeppni EM 2012. Johnsen starfar sem sérfræðingur fyrir norska sjónvarpsstöð og hitti Fréttablaðið á hann í gær. „Íslenska liðinu hefur yfirleitt gengið vel gegn Noregi og náð góðum úrslitum. Ég á von á miklum bardaga fyrst og fremst." Norska liðinu hefur ekki gengið vel undanfarin ár en Johnsen telur engu að síður raunhæft fyrir liðið að komast í úrslitakeppni EM nú. „Fyrir suma leikmenn er þetta síðasti möguleikinn til að upplifa stórmót. Ég tel að þeir séu reiðubúnir að takast á við þessa áskorun. En það er alltaf erfitt að spila gegn Íslandi og svo eigum við Portúgal í næsta leik. Þetta er því nokkuð erfið byrjun og það er mikilvægt að byrja vel." Johnsen finnst mikið til þess koma hversu marga unga og efnilega leikmenn Ísland á. „Það er áhugavert hvað Íslandi hefur tekist að framleiða mikið af góðum leikmönnum. Ekki bara í dag. Ég var lengi í Englandi og það voru margir íslenskir leikmenn þar þá og eru enn nú. Nú síðast las ég um Íslendinginn [Gylfa Þór Sigurðsson] sem Reading seldi til Hoffenheim í Þýskalandi fyrir sex milljónir punda," sagði Johnsen. „Þetta lítur því vel út fyrir Ísland. Það fara öll lið í gegnum sín kynslóðaskipti og ég verð að segja að framtíð Íslands er björt." Hann segir að það sé ýmislegt hægt af læra af vinnubrögðum íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar. „Ég hef aðeins kynnt mér hvernig staðið er að starfi fyrir unga leikmenn og ég held að það væri hægt að taka sér margt af því til fyrirmyndar í Noregi." Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Ronny Johnsen, fyrrum leikmaður Manchester United, er staddur hér á landi í tengslum við leik Íslands og Noregs í undankeppni EM 2012. Johnsen starfar sem sérfræðingur fyrir norska sjónvarpsstöð og hitti Fréttablaðið á hann í gær. „Íslenska liðinu hefur yfirleitt gengið vel gegn Noregi og náð góðum úrslitum. Ég á von á miklum bardaga fyrst og fremst." Norska liðinu hefur ekki gengið vel undanfarin ár en Johnsen telur engu að síður raunhæft fyrir liðið að komast í úrslitakeppni EM nú. „Fyrir suma leikmenn er þetta síðasti möguleikinn til að upplifa stórmót. Ég tel að þeir séu reiðubúnir að takast á við þessa áskorun. En það er alltaf erfitt að spila gegn Íslandi og svo eigum við Portúgal í næsta leik. Þetta er því nokkuð erfið byrjun og það er mikilvægt að byrja vel." Johnsen finnst mikið til þess koma hversu marga unga og efnilega leikmenn Ísland á. „Það er áhugavert hvað Íslandi hefur tekist að framleiða mikið af góðum leikmönnum. Ekki bara í dag. Ég var lengi í Englandi og það voru margir íslenskir leikmenn þar þá og eru enn nú. Nú síðast las ég um Íslendinginn [Gylfa Þór Sigurðsson] sem Reading seldi til Hoffenheim í Þýskalandi fyrir sex milljónir punda," sagði Johnsen. „Þetta lítur því vel út fyrir Ísland. Það fara öll lið í gegnum sín kynslóðaskipti og ég verð að segja að framtíð Íslands er björt." Hann segir að það sé ýmislegt hægt af læra af vinnubrögðum íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar. „Ég hef aðeins kynnt mér hvernig staðið er að starfi fyrir unga leikmenn og ég held að það væri hægt að taka sér margt af því til fyrirmyndar í Noregi."
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn